Fuglahundadeild mynd 4
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 3988206

Fréttir


Frábært gengi ungverskra Vizsla á sýningunni !

21.9.2017
Stækka mynd
Besta par sýningar Óporto og Fjóla
Á alþjóðlegri sýningu HRFí sem haldin var helgina 16 - 17 september síðastliðinn voru 13 hundar sem tilheyra FHD sýndir.  Öllum gekk vel en þó gekk Vizslunum áberandi vel og C.I.E. ISShCh RW-15-17 Loki gerði sér lítið fyrir og vann tegundahóp 7 og varð þriðji besti hundur sýningar.  Faðir hans, C.I.E. ISShCh ISVetCh SLOCh RW-14-16 Vdászfai Oportó varð fjórði besti öldungur sýningar og Oportó og dóttir hans ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla urðu besta par sýningar.  Árangur FHD hunda á sýningunni eru þannig :

Enskur Pointer

UNGLIÐAFLOKKUR TÍKUR : 
Vatnsenda Sæla : EX1, CK, JCAC, CAC, BOB, BIG4

UNGHUNDAFLOKKUR RAKKAR : 
ISjCh Vatnsenda Aron : EX1, CK, CAC, CACIB, BOS

Gordon Setter

UNGHUNDAFLOKKUR TÍKUR:
RW-17 Amscot Gaflara Magic Mint: EX1, CK, CAC, CACIB, BOB

Italian Pointing Dog

UNGHUNDAFLOKKUR RAKKAR : 
Guzzi da Dama di Ala D'Oro : EX1, CK, CAC, CACIB, BOB

Pudelpointer : 

UNGHUNDAFLOKKUR TÍKUR : 
Sika ze Strazistských Iesu : EX1, CK, CAC, CACIB, BOB

Ungversk Vizsla : 

OPINN FLOKKUR RAKKAR : 
Fieldpoint Aura : EX1, CK, BR3, CAC, V-CACIB

MEISTARAFLOKKUR RAKKAR : 
C.I.E. ISShCh RW-15-17 Loki : EX1, CK, BR1, CACIB, BOB, BIG1, BIS3

ÖLDUNGAFLOKKUR RAKKAR : 
C.I.E. ISShCh ISVetCh SLOCh RW-14-16 Vdászfai Oportó : EX1, CK, BR2, BÖT, BÖS4

MEISTARAFLOKKUR TÍKUR : 
ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla: EX1, CK, BT1, CACIB, BOS

Weimaraner

OPINN FLOKKUR RAKKAR : 
Bláskjárs adamsMoli : EX1, CK, BR2, CAC, V-CACIB

MEISTARAFLOKKUR RAKKAR : 
C.I.E. ISShCh RW-16-17 Huldu Morganna Mozart : EX1, CK, BR1, CACIB, BOB, BIG2

OPINN FLOKKUR TÍKUR : 
Bláskjárs adamsYlfa : VG1

Wire-haired Pointing Griffon Korthals :

UNGLIÐAFLOKKUR TÍKUR : 
Bella Anadhmadmór : EX1, CK, JCAC, CAC, BOB 

Nánari árangur ásamt umsögn hundanna verða sett í gagnagrunninn mjög fljótlega.  Óskum öllum til hamingju með góðan árangur á sýningunni ! 
Ljósmyndin sem fylgir fréttinni var fengin hjá Ágústi Ágústssyni.