Fuglahundadeild mynd 10
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7103045

Fréttir


Úrslit Winter Wonderland sýningarinnar 2017

28.11.2017
Stækka mynd
Korthals Griffon
Winter Wonderland sýning HRFÍ var haldin helgina 25. og 26. nóvember síðastliðinn, og á henni voru einnig heiðraðir stigahæsti hundur á sýningum félagsins, stigahæsti öldungur á sýningum félagsins og stigahæsti ræktandi.  Stigahæsti öldungur ársins er enginn annar en C.I.E. ISShCh ISVetCh SLOCH RW-14-16 Vadászfai Oportó (Ungversk Vizsla) ! Við óskum Hildi Vilhelmsdóttur innilega til hamingju !  Önnur Ungversk Vizsla gerði það líka gott á þessari sýningu en C.I.E. ISShCh RW-15-17 NLM Loki vann tegundahóp 7 en tegundahópur 7 var óvenjufjölmennur á þessari sýningu en 11 tegundir innan hópsins voru sýndar.  Nánari úrslit eru :

Enskur Pointer

Vatnsenda Sæla Exc 1, BT, CK, CAC, CACIB BOB
ISJCh RW-17 Vatnsenda Aron Exc 1

Gordon Setter 

RW-17 Amscot Gaflara Magic Mint Exc 1, BT, CK, CAC, CACIB BOB
ISShCh RW-17 Kotru Atlas Exc 1, BR, CK, CACIB BOS
Ludstar Ike ehd

Italian Pointing Dog

Guzzi da Dama di Ala D'Oro Exc 1, BR, CK, CAC, CACIB BOB

Pudelpointer

RW-17 Sika ze Strazistských Iesu Exc 1, BT, CK, CAC, CACIB BOB

Ungversk Vizsla

C.I.E. ISShCh RW-15-17 NLM Loki Exc 1, BR, CK, CACIB BOB BIG
Kjarrhóla Krafla Exc 1 , BT, CK, CAC, CACIB BOS
C.I.E. ISShCh ISVetCh SLOCh RW-14-16 Vadászfai Oportó Exc 1, BR2, CK, BÖS 4
ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla Exc 1, BT2, CK, R-CACIB 

Óporto og afkvæmi voru síðan sýnd í afkvæmahóp og lentu þar í öðru sæti

Weimaraner

C.I.E. ISShCh RW-16-17 Huldu Morganna Mozart Exc 1, BR, CK, CACIB BOB
Bláskjárs adamsMoli VG 1

Wire-haired Pointing Griffon Korthals

Bella Anadhmadmór Exc 1, BT, CK, CAC, JCAC BOB, JBOB  


Nánari úrslit og umsagnir verða sett inn í gagnagrunninn fljótlega. 

Myndina sem fylgir fréttinni tók Pétur Alan Guðmundsson á sýningaþjálfun deildarinnar.