Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7152647

Fréttir


Úrslit Norðurljósasýningar 3. - 4. mars

13.3.2018
Stækka mynd
Enn og aftur var Ungverska Vizslan Loki sigursæll á Norðurljósasýningu HRFÍ en hann hlaut 1. sæti í tegundahópi 7.  Keppnin í tegundahópnum hefur aldrei verið meiri en að þessu sinni voru 12 tegundir sem komust áfram til að keppa um sæti í hópnum.  Úrslit í tegundahópi 7 urðu þau að C.I.E. ISCh RW-15-17 NLM Loki (Ungversk Vizsla) hlaut fyrsta sætið, í öðru sæti varð Guzzi da Dama di Ala D'Oro (Bracco Italiano), þriðja sætið hreppti ISShCh RW-17 Eðal Jörundur (Írskur Setter) og í fjórða sæti varð ISShCh RW-16 Ice Artemis Hera (Strýhærður Vorsteh); dómari bæði allra tegunda í tegundahópi 7 og í tegundahópi var Rui Oliveira frá Portúgal.

Önnur úrslit hunda í FHD voru :

Breton : 

Ungliðaflokkur rakkar : 

Rypleja's Klaki : Ex 1

Ungliðaflokkur tíkur : 

Fóellu Aska : Ex 1 , ME, CAC, JCAC, BT 1, BOB

Enskur Pointer : 

Unghundaflokkur rakkar : 

ISJCh Vatnsenda Aron : Ex 1 , ME, CAC, CACIB, BR 1, BOS

Unghundaflokkur tíkur : 

Vatnsenda Karma : Ex1, ME, CAC, CACIB, BT 1, BOB
Vatnsenda Sæla, Ex2, ME, R-CACIB, BT-2

Gordon Setter : 

Meistaraflokkur rakkar : 

ISShCh RW - 17 Kotru Atlas : Ex 1, ME, CAC, CACIB, BR 1, BOB

Opinn flokkur tíkur : 

RW - 17 Amscot Gaflara Magic Mint : Ex 1, ME, CAC, CACIB, BT 1, BOS

Italian Pointing dog : 

Opinn flokkur rakkar : 

Guzzi da Dama di Ala D'Oro : Ex 1, ME, CAC, CACIB, BR 1 , BOB, BIG 2

Pudelpointer : 

Unghundaflokkur tíkur : 

RW - 17Sika ze Strazistskýrch Iesu : Ex 1, ME, CAC, CACIB, BT 1, BOB

Ungversk Vizsla : 

Meistaraflokkur rakkar : 

C.I.E. ISCh RW 15 - 17 NLM Loki : Ex 1, ME, CACIB, BR 1, BOB, BIG 1 

Öldungaflokkur rakkar : 

C.I.E. ISShCh ISVetCh SLOCh RW - 14 - 16 Vadásxfai Oportó : Ex 1, ME, BR 2, BÖT

Meistaraflokkur tíkur : 

ISShCh RW-16 Embla : Ex 1, ME, CACIB, BT 1, BOS

Weimaraner : 

Meistaraflokkur rakkar : 

C.I.E. ISShCh RW -16 - 17 Huldu Morgana Mozart : Ex 1, ME, CACIB, BOB

Meistaraflokkur tíkur : 

C.I.B. ISCh Huldu Bell von Trubon : Ex 1, ME, CACIB, BT 1, BOS

Wire-haired Pointing Griffon Korthals : 

Unghundaflokkur tíkur : 

Bella Anadhmadmór : Ex1, ME, CAC, CACIB, BT 1, BOB 


Allir þeir hundar sem á sýningunni urðu BOB eða BOS fá Norðurljósameistarastig sem veitt eru einu sinni á ári á mars sýningu félagsins.  Hljóti hundur tvö þannig stig getur hann sótt um titilinn Norðurljósameistari (NLM) 

Við óskum öllum innilega til hamingju með gott gengi á sýningunni og hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu ! 

Ef einhverjar villur reynast í þessum texta vinsamlega sendið ábendingar á netfangið : fuglahundadeildfhd@gmail.com