Fuglahundadeild mynd 7
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7152469

Fréttir


Ivar Terje Bakken frá Noregi dæmir sækipróf FHD

3.7.2018
Stækka mynd

Núna 28 og 29 júlí nk. dæmir Ivar Terje Bakken sækipróf FHD.  Hann byrjaði með standandi fuglahunda 1978 og fór í  sitt fyrsta próf 1981.  Alla tíð hefur hann verið með snögghærðan vorsteh og á þrjá hunda í dag, 9 ára hund (Extra), 6 ára tík (Supra) og 2 ára hund (Paavo Numi) og hefur þeim gengið vel á prófum bæði í Noregi og Svíþjóð. Hann veiðir með sínum hundum hvort heldur sem er á fjalli eða í skógi.  Ivar Terje varð fuglahundadómari 1995 og hefur dæmt heiða-, skógar-, láglendis- og sóknarpróf.   Þetta sækipróf hefur prófnúmer: 501809