Fuglahundadeild mynd 16
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7138307

Fréttir


Haustpróf FHD

7.9.2018
Stækka mynd

Haustpróf FHD verður að þessu sinnihaldið á suðvestur horninu. Prófað verður í öllum flokkum dagana 22. og 23.september.

Christian Sletbakk, Mads Hanssen ogGuðjón Arnbjörnsson dæma prófið.

Christian er 44 ára og býr í Bardufoss,suður af Tromso. Christian dæmdi hér á íslandi síðast 2013.

Fyrstu hundar Christians voru Gordon Setter og Enskur Setteren í dag á hann Pointera.  Ravnkloas D HjørDiz  3 ára og Storskartindens Nelly 2 ára báðirhundar keppnisflokkshundar.

Christian varð dómari 2010. Hann hefur núna dæmt í veiðiprófumsamtals 90 daga og þar af nokkrum sinnum í Norwegian Championship(NM) Artic Cup Finalog Rjukan Grand Prix Final.

 

Mads Hanssen er 47 ár og býr í Finnsnes nálægt frá Tromso. Mads hefurveitt með fuglahundum til margra ára en byrjaði að dæma 2015.

Fyrstu veiðihundarnir sem hann átti voru Vorsteh hundar. Í dag á hanntvo pointera Veidfjellets Tutta og Sallirs Linni báðir keppnisflokkshundar.

Hann hefur einnig dæmt Norwegian Championship(NM) Artic Cup Final okRjukan Grand Prix final.

Guðjón þarf vart að kynna mikill reysnlubolti og sem hefur dæmt próf bæði á Íslandi og Noregi til margra ára.


 

.