Fuglahundadeild mynd 6
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4944454

Fréttir


Veiðipróf FHD 4. maí - Úrslit

4.5.2019
Stækka mynd
Prófið var haldið á Mosfellsheiði í blíðskaparveðri.  Létt var yfir mannskapnum og talsvert af fugli á svæðinu.  Eftirfarandi hundar náðu einkunn/sæti:

Opin flokkur
1. einkunn Vatnsenda Karma, besti hundur prófs.
1. einkunn Veiðimela Yrja
2. einkunn Vatnsenda Aron
2. einkunn Vatnsenda Bjartur
2. einkunn Rjúpnabrekku Miro

Keppnisflokkur
1. sæti Rjúpnasels Rán
2. sæti Rjúpnabrekku Toro
3. sæti Gg Sef

Óskum sætis og einkunnahöfum til hamingju með árangurinn.