Fuglahundadeild mynd 9
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4597564

Fréttir


Meginlandshundapróf/sækipróf 27-28.07

2.7.2019
Stækka mynd
Patrik og Atli
Meginlandshundapróf verður haldið helgina 27-28.07 og mun Patrik Sjöström dæma prófið. Patrik byrjaði að þjálfa og veiða með hundum 1984. Einnig byrjaði að hann taka þátt í sækiprófum með Meginlandshunda á sama tíma. Hann hefur ræktað hunda síðan árið 2000, Strýhærða Vorsteh og síðan snögghærða Vorsteh hunda ásamt konu sinni og heitir kennelið Trubadurens Kennel.

Patrik hefur verið virkur meðlimur í SVK síðastliðin 30 ár og dómari síðan 2007. Hann hefur dæmt í Svíþjóð, Ítalíu, Hollandi og Belgíu. Patrik hefur marg oft leitt sænska landsliðið því föngum við því að fá slíkan reynslu bolta.

Helgina 27-28.07 verður haldið sækipróf eftir reglum fyrir meginlandshunda og hefðbundið sækipróf sem opið er öllum. 

Því hvetjum við alla til vera duglegir að koma á æfingarnar okkar sem eru opnar öllum hvort sem stefnt er á próf eða bara til að hafa gaman af.

Hér að neðan er linkur inn á reglurnar fyrir meginlandshunda: