Fuglahundadeild mynd 10
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 5224056

Fréttir


Minnum á stundvíslega kl. 9.00 í Rockwill Keflavik

18.10.2019
Stækka mynd
Laugardaginn 19. október og Sunnudaginn 20. október verður Meginlandshundapróf FHD sett stundvíslega kl. 9.00 í Rockwill Keflavik.  Frá Reykjavík er u.þ.b. 45 mínútna akstur á prófstað.  Nánari staðsetningu má sjá á mynd hér til hægri. Minnum þátttakendur á að koma með rjúpu eða sameinast um fugl fyrir sókn. FHD áréttar að öllum er velkomið að ganga með í prófinu og óskar þátttakendum góðs gengis.


Það verða samlokur í boði Dagný og Co. sem leiðendur geta gripið með sér í gönguna