Fuglahundadeild mynd 16
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 5061155

Fréttir


Meginlandshundapróf 20.10.19 úrslit

20.10.2019
Stækka mynd
Seinni dagur í meginlandshundaprófi  FHD á heiði. Áttum virkilega skemmtilegan dag í ausandi rigningu og fullt af fugli.
8 hundar með einkunn í dag og þar af þrír sem hafa þá klárað meginlandshundpróf með einkunn úr sækiprófi og á heiði. 

Dómari Dag Teien.
UF/Byrjanda flokkur
Ice Artemis Dáð Str. Vorsteh, 7 heiði, 10 sókn. Besti unghundur.
Moli Weimaraner, 4 heiði, 10 sókn.
Vinaminnis Gauja Weimaraner, 4 heiði, 9 sókn 3.einkunn. 3. einkunn í meginlandshundapróf.
Erik Vom Oberland Pudelpointer, 6 heiði, 7 sókn.
Ynja Ungverks Vizsla, 5 heiði, 5 sókn.
 
OF
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer, 7 heiði, 10 sókn 1. eiknunn í meginlandshundapróf. Besti hundur í OF
Sangbargets Jökulheima Laki Sn. Vorsteh, 5 heiði, 10 sókn 
Edelweiss Vinarminnis Stella   Weimaraner, 5 heiði, 9 sókn 2. eiknunn í meginlandshundapróf.

Þökkum fyrir frábæra helgi og hvetjum alla til að taka þátt í uppboði FHD og styrkja deildina.

Thank you Dag Teien for a wonderful weekend.

FHD þakkar styrktaraðilum fyrir stuðninginn. Styktaraðilar eru Dýrheimar, Dagný og co., Hits. Orion vefsmiðja og Byggingar félagið Rætur.