Fuglahundadeild mynd 9
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4954762

Fréttir


Sækiæfing FHD og DESÍ á morgun miðvikudag 15. júlí

14.7.2020
Stækka mynd
Sameiginleg sækiæfing FHD og DESÍ á morgun, miðvikudaginn 15. júlí.

Mæting við Sólheimakotsafleggjara kl. 19.30 þar sem við förum í leita / sækja og spor. 
Taka með dummy eða bráð til sóknar. 

Allir velkomnir og hvetjum við nýliða sérstaklega til að koma og kynnast starfinu.
Hlökkum til að sjá ykkur!