Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6016083

Fréttir


Úrslit: Meginlandshunda- & hefðb.Sækiprófs FHD

24.7.2021
Stækka mynd
Dagana 24. og 25. júlí var prófað í sóknarhluta meginlandshundaprófs og hefðbundnu sækiprófi. 14. hundar voru skráðir.

Meginlandshundapróf er samsett próf.  Sóknarhluti er fyrrihluti  og heiðarpróf seinnihlutinn.  Núna var prófað í sóknarhluta. Til að fá einkunn í meginlandshundaprófi þarf að hundur að þreyta báða hluta prófsins.  Því er ekki gefin einkunn fyrir hvern hluta fyrir sig, heldur stig.  Hefðbundnu sækiprófi lýkur með einkunn.

Laugardagur 24. júlí.

UF /  Meginlandshundaprófs.
Hulduhóla Arctic Mýra - Pudelpointer, - Vatn 9, Spor 10. - Besti hundur UF
Hulduhóla Arctic Luna - Pudelpointer, - Vatn 7, Spor 10.
Hulduhóla Arctic Jakob - Pudelpointer, -Vatn 5, Spor 10.

OF/ Meginlandshundapróf.
Ice Artemis Dáð - German Wire-haired pointing dog, - Vatn 10, Spor 10. - Besti hundur OF
Sika ze Strazistzkých lesu - Pudelpointer, - Vatn 10, Spor 10.
Erik vom Oberland - Pudelpointer, - Vatn 8, Spor 10.
Bláskjárs Skuggi Jr. - Weimaraner, short-hared, - Vatn 8, Spor 10.
Bláskjárs AdamsMoli - Weimaraner, short-hared, - Vatn 8, Spor 5.

OF / Hefðbundið sækipróf.
Háfjalla Parma - English setter, - Vatn 10, Spor 10, Leita/sækja 9. - 1. eink. - Besti hundur OF
Hlaðbrekku Irma - German Wire-haired pointing dog - Vatn 7, Spor 7, Leita/sækja 6. - 2. eink.

Sunnudagur 25 júlí.

UF / Meginlandshundaprófs
Hulduhóla Arctic Mýra - Pudelpointer, - Vatn 8, Spor 10. - Besti hundur UF

OF/ Meginlandshundapróf.
Edelweiss Vinarminnis Stella - Weimaraner, short-hared, - Vatn 10, Spor 10 - Bestu hundur OF 
Ice Artemis Dáð - Wire-haired pointing dog - Vatn 10, Spor 9.
Sika ze Strazistzkých lesu - Pudelpointer, - Vatn 10, Spor 9.
Erik vom Oberland - Pudelpointer, - Vatn 8, Spor 10.
Bláskjárs AdamsMoli - Weimaraner, short-hared, - Vatn 8, Spor 9.
Bláskjárs Skuggi Jr. - Weimaraner, short-hared, - Vatn 7, Spor 8.
Haðbrekku Irma - German Wire-haired pointing dog - Vatn 7, Spor 10.

OF / Hefðbundið sækipróf.
Watereratons Engel - Wire-haired Pointing Griffon Korthals,- Vatn 10 - Spor 10, Leita/sækja 10. - 1. eink. - Besti hundur OF.

Bestu hundar samanlagt yfir báða daga - valdir af dómara.
OF - Ice Artemis Dáð - Wire-haired pointing dog
UF - Hulduhóla Arctic Mýra - Pudelpointer

Verðlaun fyrir framúrskarandi vatnavinnu - veitt af dómara - Háfjalla Parma - English setter

Dómari: Dag Teien frá Svíþjóð.

FHD vill þakka styrktaraðilum prófsins -  Dýrheimar  - Vínnes ehf - Dagný & Co. -  Framleiðanda Olafsson gin.