Fuglahundadeild mynd 7
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7103623

Fréttir


Heiðapróf FHD 23. apríl 2022

16.4.2022
Stækka mynd

Opið er fyrir skráningu í heiðapróf FHD fyrir hunda í tegundarhóp 7 sem haldið verður 23. apríl nk. 

Skráningarfrestur lýkur þriðjudaginn 19. apríl.

Dómarar Svafar Ragnarsson (fulltrúi HRFÍ) og Pétur Alan Guðmundsson.  Prófstjóri er Atli Ómarsson
Prófsetning verður auglýst síðar.

Styrktaraðilar prófsins eru: Dýrheimar Royal Canin & Vínnes.

Prófað verður í unguhunda- og opnum flokk.  Leiðendur í opnum flokki koma með rjúpu.

Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og millifæra á reikningfélagsins.  Munið að senda kvittun á hrfi@hrfi.is og á prófstjóra atlibrendan@gmail.com

Sími skrifstofu HRFÍ er 588-5255.
Reikningsupplýsingar HRFÍ eru eftirfarandi:
Rknr: 515-26-707729
Kt: 680481-0249

Þátttökugjald er kr. 6.800.-

Við skráningu verður að tiltaka:
Veiðiprófsnúmer: 502204
Ættbókarnúmer hunds.
Eigandi hunds.
Nafn leiðanda.
Í hvaða flokk er verið að skrá.
Greiða verður um leið og skráning fer fram svo að skráning sé gild. 

Framkvæmd prófs verður í stórum dráttum eftirfarandi:  Prófsetning snemma dags,  kl: 19:00 verður matur fyrir þá sem vilja taka þátt í því í Sólheimakoti og farið yfir úrslit prófsins.  Fyrirkomulag á matnum verður auglýst sérstaklega.

Eins og ávallt, er áhugasömum velkomið að ganga með á prófinu og kynna sér hvernig heiðarpróf fer fram.  FHD óskar öllum góðs gengis á prófinu.  Sjáumst hress og kát.