Fuglahundadeild mynd 15
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6809753

Fréttir


Arild Skeivik

26.5.2009
Stækka mynd
Arild Skeivik.
Arild Skeivik hefur veitt með hundum í bráðum tvo áratugi og er nú með 3 pointer tíkur, þar af tvær sem öðlast hafa rétt til þátttöku í keppnisflokki. Hann ræktar undir ræktunarnafninu Solasteggen´s. Hundar hans eru Arild Black Luckys Barracuda, Black Luckys Hot Gu´n og unghundur úr eigin ræktun sem heitir Solasteggen´s Mina.

Arild útskrifaðist sem veiðihundadómari 2003 og hefur hann sinnt ýmsum trúnaðarstörfum innan hundageirans, þar á meðal verið formaður ræktunarráðs NPK.