Fuglahundadeild mynd 13
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7140640

Fréttir


Arne Hovde

26.5.2009
Stækka mynd
Arne Hovde er frá Vågå í Guðbrandsdalnum í Noregi. Hann hefur átt pointera í meira en aldarfjórðung og ræktað þá undir ræktunarnafninu Högbrotet. Arne hefur verið með sigursæla hunda í veiðiprófum og átti m.a. meistarann Afferns Bubbi.

Arne hefur setið í stjórn norska pointerklúbbsins í mörg ár og var hann formaður klúbbsins árin 2001 til 2005.
Hann hefur verið veiðiprófsdómari í 12 ár og dæmt í láglands-, háfjalla- og vetrarprófum í Noregi og Svíþjóð.

Einnig hefur hann dæmt í Danmörku, t.a.m. dæmdi hann Nordisk pointermatch, aðalpróf danska pointerklúbbsins árið 2005.