Fuglahundadeild mynd 15
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4751223

Fuglahundar í boði


Weimaraner hvolpar

7.3.2015
Stækka mynd
Weimaraner hvolpar er fæddir  undan hundunum


AMCH C.I.E ISShCH Kasamar Antares (Taso) og ISShCH Bláskjár Heklu.

ISShCH Bláskjár Hekla (Faðir: C.I.B. ISCH Vinarminnis Vísir IS09741/06 X Móðir: Silva SGT Schultz Rider IS09360/06). Pedigree hér

Bæði Tasó og Hekla eru Íslenskir meistarar og með 2. einkunn í Sækiprófi. Þar að auki er Tasó alþjóðlegur- og amerískur meistari. Þetta eru hundar með einstakt geðslag og góðar ættir. Pedigree hér
Upplýsingar í síma 840 2686 og 895 0484.Hekla ásamt afkvæmum úr síðast goti Yrsu, Garpi, Mola og Silvu (ömmu) en þau voru öll með einkunn í Sækiprófi FHD síðasta sumar. Þess má geta að Tasó er einnig pabbi Yrsu, Mola og Garps.Tasó besti rakki og Hekla besta tík á sumarsýningu HRFÍ 2014

Á weimaraner.is siðunni er hægt lesa sér til um tegundina og nýlegar myndir eru á facebook síðunum
https://www.facebook.com/pages/Weimaraner-%C3%A1-%C3%8Dslandi/142715465867523?fref=ts
https://www.facebook.com/groups/132916413554618/?fref=ts

Hundarnir á bakvið Heklu og Tasó
Foreldrar Heklu:
Silva var flutt inn til landsins frá USA.
Silva er með 1. einkunn í sækiprófi. Vatn 10, spor 10, leita og sækja 9. samtals 126 stig.
Silva er fyrsti Weimaraner á Íslandi til að ná einkunn á standandi fuglahundaprófi, það hefur hún gert þrisvar þ.e. tvisvar 2. einkunn og einu sinni 3. einkunn í UF. Í tveimur af þessum prófum var hún besti hundur prófs.

Vísir hefur náð 5 x 3. einkunn og 1 x 2. einkunn á standandi fuglahundaprófi ásamt því að vera með samsettpróf sem saman stendur af standandi fuglahundaprófi með sækiprófi innan sama árs.

Hægt er að sjá árangur Heklu, Tasó, Silvu og Vísirs á veiðiprófum á vef Fuglahundadeildar HRFÍ.

Foreldrar Tasó : Rakki: FC AFC DAVISON´S ORION ON THE RISE MH Tík: CH BLUHAVEN´S DIAMOND LIL JH(junior hunter)

Foreldrar Tasó : Rakki: FC AFC DAVISON´S ORION ON THE RISE MH Tík: CH BLUHAVEN´S DIAMOND LIL JH(junior hunter)

Taso er undan amerískum veiði- og alhliðameistara.

Veiðipróf og titlar á vegum AKC sem eru á bakvið þessa innfluttu línu:
AFC - Amateur Field Trial Champion: Veiðimeistari í áhugamannaflokki
DC - Dual Champion (CH & FC): Sýningar- og Veiðimeistari
CH - Champion: Meistari
FC - Field Trial Champion: Veiðimeistari í meistararflokki
NAFC - National Amateur Field Champion: Þjóðarveiðimeistari í áhugamannaflokki
NFC - National Field Champion: Þjóðarveiðimeistari í meistaraflokki
JH - Juner Hunter: Hunting, Trainability, Bird-finding ability, Pointing
MH - Master Hunter: Hunting, Trainability, Bird-finding ability, Pointing, Retrieving
SDX - Shooting dog excellent
NRD - Novice retrieving dog
VX - Versatile Excellent: Excellent in field, retrieving, tracking, obedience and show. Framúrskarandi alhliðahundur í öllum eftirfarandi þáttum leit í móa, sækivinnu, sporslóð, hlýðni og ræktunarsýningu
BROM - The Breed Register of Merit: Program honors the breed´s outstanding sires and dams. Lágmark 10 afkvæmi undan viðkomandi hafi staðið sig framúrskarandi vel.

Nýjar myndir

Sýnishorn úr myndasafni númer 91
Hjarta

1 mynd(ir)

Sýnishorn úr myndasafni númer 87
Myndasamkeppni FHD 2014

48 mynd(ir)