Úrslit tegunda í Fuglahundadeild á vorsýningu HRFÍ

Stækka mynd

Dómari: Laurent Pichard (SWITZERLAND)


Breton

Midtvejs XO IS12265/08 Very good. 1. Sæti UHFL.


Enskur Setter


Eðal Hegri IS07363/03 Excellent, m.efni, 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB, BH-1, BHT-1


Gordon Setter


Gaflara Jose Carreras IS10440/07 Excellent, m.efni, 1.sæti OF. Ísl. Meistarastig, CACB, BH-1, BHT-2
Finnvola’s Ymir IS09965/06 Excellent, m.efni, 2. sæti OF
Gaflara Rán IS12194/08 Good
Gaflara María Callas IS10439/07 Excellent, m.efni. 2 sæti OF. Ísl. meistarastig, Res.CACIB, BT-2
ISSCH Amscot Diva Belle IS08098/04 Excellent, m.efni, 1. Sæti OF, Ísl. Meistarastig, CACIB, BT-1, BHT-1, TH-4


Pointer

ISCH Vatnsenda Stormur IS06893/02 Excellent, m.efni, 1. Sæti VHFL, Ísl. Meistarastig, CACIB, BH-1, BHT-2
ISVCH Vatnsenda Nóra IS08105/04 Excellent, m.efni. 1. Sæti VHFL, Ísl. Meistarastig, CACIB, BT-1, BHT-1


Vizsla

Stormur IS12736/08 Heiðursverðlaun,BHVT-1, 3. Besti hvolpur sýningar 4-6mánaða (laugardag)
Erlingur Askur IS11292/07 Excellent, m.efni, BH-2
Valdimar Erró IS11291/07 Excellent, m.efni, Ísl. Meistarastig, CACIB, BH-1, BHT-1
Tara IS11859/08 Very good
Jarðar Gía IS08994/05 Very good.


Weimaraner

Vinarminnis Tindur IS10811/07 Excellent, m.efni, 1. Sæti UHFL, Ísl. Meistarastig, BH-2.
Vinarminnis Vísir IS09741/06 Excellent, m.efni, 1. Sæti OFL. CACIB, BH-1, BHT-2
Silver Halide von Reiteralm AKCSR14246401 Excellent, m.efni, 1. Sæti VHFL, Ísl. Meistarastig, CACIB,BT-1, BHT-1



Útskýringar:

m.efni = Meistaraefni

ULFL = Ungliðaflokkur

OF = Opinn flokkur

VHFL = Vinnuhundaflokkur, þ.e. þeir sem hafa fengið einkunn í veiðiprófi

BHVT= Besti hvolpur tegundar

BH = Besti hundur (rakki) tegundar

BT = Besta tík tegundar

BHT = Besti hundur tegundar

CACIB = Alþjóðlegt meistarastig

BHV = Besti hvolpur sýningar

TH = Tegundarhópur

Res.= Vara

Einkunnargjafir í dag eru Excellent, Very good, Good, og Sufficient en voru áður 1. Einkunn, 2. Einkunn og 3. Einkunn

Innan skamms verða úrslit sýningarinnar komnar inn í gagnagrunn FHD. Birt með fyrirvara

Stjórn FHD óskar sýnendum til hamingju með árangurinn á sýningunni og þakkar sjálfboðaliðum vel unnin störf í þágu deildarinnar og félagsstarfssins