Gagnagrunnur FHD uppfærður

Stækka mynd

Niðurstöður úr veiðiprófi FHD sem haldið var helgina 22-23 september hafa verið innfærðar í gagnagrunn FHD, þær má finna hér http://fuglahundadeild.is/ListVeidipr.aspx.  
Veiðipróf Vorsteh deildar stendur nú sem hæðst yfir og ekki úr vegi að tíunda nýbakaðann veiðimeistara Veiðimela Karra í eigu Pétur Alan Guðmundssonar.  Veiðimeistarar detta ekki inn á hverjum degi og óskar FHD Pétri og Karra innilega til hamingju með árangurinn.