Þátttökulisti Royal Canin prófs FHD í Áfangafelli

Stækka mynd

Flott skráning er í Royal Canin próf FHD sem fram fer næstkomandi helgi á Auðkúluheiði.


Þátttökulisti 

Föstudagur 18. september

Unghundaflokkur:
Erik Vom Oberland (Pudelpointer) - Alhliðapróf
Puy Tindur De La Riviere Ouareau (Breton)
Pi Blika De La Riviere Ouareau (Breton)
Steinahlíðar Atlas (Enskur setter)
Veiðimela Bjn Orri (Snögghærður vorsteh)
Legacyk Got Milk (Snögghærður vorsteh) - Alhliðapróf
Hrímlands KK2 Ronja (Breton)
Veiðimela Bjn Loki (Snögghærður vorsteh)

Opinn flokkur:
Almkullens Hrima (Breton)
Rypleja's Klaki (Breton)
Vatnsenda Karma (Enskur pointer)
Fóellu Aska (Breton)
Bylur (Breton)
Fjellamellas AC Nordan Garri (Breton)
Ice Artemis Dáð (Strýhærður vorsteh)
Veiðimela Jökull (Snögghærður vorsteh) - Alhliðapróf
Vatnsenda Bjartur (Enskur pointer)
Vatnsenda Aron (Enskur pointer)
Sångbergets Jökulheima Laki (Snögghærður vorsteh)

Laugardagur 19. september

Unghundaflokkur:
Erik Vom Oberland (Pudelpointer) - Alhliðapróf
Puy Tindur De La Riviere Ouareau (Breton)
Pi Blika De La Riviere Ouareau (Breton)
Steinahlíðar Atlas (Enskur setter)
Veiðimela Bjn Orri (Snögghærður vorsteh)
Legacyk Got Milk (Snögghærður vorsteh) - Alhliðapróf
Hrímlands KK2 Ronja (Breton)
Veiðimela Bjn Loki (Snögghærður vorsteh)

Opinn flokkur:
Almkullens Hrima (Breton)
Rypleja's Klaki (Breton)
Vatnsenda Karma (Enskur pointer)
Fóellu Aska (Breton)
Bylur (Breton)
Fjellamellas AC Nordan Garri (Breton)
Ice Artemis Dáð (Strýhærður vorsteh)
Veiðimela Jökull (Snögghærður vorsteh) - Alhliðapróf
Vatnsenda Bjartur (Enskur pointer)
Sångbergets Jökulheima Laki (Snögghærður vorsteh)

Sunnudagur 20. september

Keppnisflokkur:
Rypleja's Klaki (Breton)
Vatnsenda Karma (Enskur pointer)
Bylur (Breton)
Midtvejs Assa (Breton)
Hafrafells Hera (Enskur setter)
Veiðimela Jökull (Snögghærður vorsteh)
Munkefjellets Mjöll (Strýhærður vorsteh)

Minnum á að hótelið býður einnig upp á kvöldmat og er verðið eftirfarandi:

1 rétta kvöldverður kr. 2900 per mann
2ja rétta kvöldverður kr. 3900 per mann
3ja rétta kvöldverður kr. 4900 per mann

Gott er að láta hótelið vita ef þið ætlið að nýta tilboðið svo hægt sé að áætla fjölda. 

Hlökkum til að sjá ykkur!