Úrslit Royal Canin prófs FHD

Stækka mynd

Vel heppnuðu Royal Canin prófi FHD sem fram fór dagana 18. - 20. september í frábærum félagsskap á fögrum heiðum Auðkúlu, er nú lokið.

Fuglahundadeild þakkar dómurum prófs, prófstjóra og öllum sem að prófinu komu kærlega fyrir alla aðstoðina, án ykkar óeigingjarna framlags myndi þetta aldrei vera mögulegt.

Þá þakkar deildin styrktaraðilum prófs fyrir frábæran stuðning en það eru Dýrheimar og Dagný og Co sem veittu vegleg verðlaun í prófið ásamt nesti yfir daginn.



Úrslit föstudag 18. september

Unghundaflokkur

Puy Tindur De La Riviere Ouareau (Breton) 2. einkunn og besti hundur prófs í sínum flokki
Hrímlands KK2 Ronja (Breton) 3. einkunn
Steinahlíðar Atlas (Enskur setter) 3. einkunn
Veiðimela Bjn Orri (Snögghærður Vorsteh) 3. einkunn

Opinn flokkur

Rypleja's Klaki (Breton) 1. einkunn og besti hundur prófs í sínum flokki
Vatnsenda Karma (Enskur pointer) 2. einkunn


        Einkunnahafar í unghundaflokki og opnum flokki á föstudeginum



Puy Tindur De La Riviere Ouareau og Rypleja's Klaki
Bestu hundar prófs í unghundaflokki og opnum flokki á föstudeginum

Úrslit laugardag 19. september

Unghundaflokkur

Hrímlands KK2 Ronja (Breton) 2. einkunn og besti hundur prófs í sínum flokki
Puy Tindur De La Riviere Ouareau (Breton) 3. einkunn

Opinn flokkur

Vatnsenda Karma (Enskur pointer) 2. einkunn og besti hundur prófs í sínum flokki
Bylur (Breton) 2. einkunn


Hrímlands KK2 Ronja     Vatnsenda Karma
Besti hundur prófs í unghundaflokki Besti hundur prófs í opnum flokki

Alhliðapróf

Unghundaflokkur

Erik vom Oberland (Pudelpointer) 3. einkunn og besti hundur prófs í sínum flokki

Opinn flokkur

Veiðimela Jökull (Snögghærður vorsteh) 2. einkunn og besti hundur prófs í sínum flokki


Erik vom Oberland og Veiðimela Jökull

Keppnisflokkur

1. sæti - Vatnsenda Karma
2. sæti - Veiðimela Jökull


Vatnsenda Karma og Veiðimela Jökull

Við óskum einkunna- og sætishöfum innilega til hamingju með árangurinn og þökkum öllum fyrir frábæra samveru.