Úrslit Ellapróf 2022

Stækka mynd

Stjórn FHD vill þakka dómara og dómaranema, styrktaraðilum og þátttakendum fyrir gott próf og óskar einkunarhöfum til hamingju með árangurinn.

Laugardagur 19. mars - Dómari: Guðjón Sigurður Arinbjörnsson

OF
Kaldbaks Orka (English Setter) - 2. einkun - BHP
Langlandsmoens Black Diamond (English Pointer) - 2. einkun

Sunnudagur 20. mars - Dómari: Guðjón Sigurður Arinbjörnsson - Dómaranemi: Einar Örn Rafnsson

OF
Fóellu Aska (Brittany Spaniel) - 1. einkun - BHP - Handhafi styttunnar "Náttúrubarnið"
Vatnsenda Karm (English Pointer) - 1. einkun
Kaldbaks Orka (English Setter) - 2. einkun
Langlandsmoens Black Diamond (English Pointer) - 2. einkun