Ellaprófið rásröð

Stækka mynd

Dregið var í rásröð í upphafi æfingagöngu í dag.

Laugardagurinn 11. Mars
UF
Ribasvarri´s Winston - Enskur Setter
Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter
Stakkholts Orka – Ungversk Vizsla
Arkenstone Með Allt á Hreinu – Snögghærður Vorsteh
Fagradals Píla - Breton
OF
Steinahlíðar Blökk - Enskur Setter
Hulduhóla Arctic Atlas - Pudelpointer
Hrímlands KK2 XA Blús leiðin heim – Breton
Sunnudagurinn 12. Mars
UF
Stakkholts Orka – Ungversk Vizsla
Arkenstone Með Allt á Hreinu – Snögghærður Vorsteh
Fagradals Píla - Breton
Ribasvarri´s Winston - Enskur Setter
Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter
OF
Hulduhóla Arctic Atlas - Pudelpointer
Hrímlands KK2 XA Blús leiðin heim – Breton
Steinahlíðar Blökk - Enskur Setter
Prófið verður sett stundvíslega kl 9.00báða dagana í Sólheimakoti.
Prófi verður einnig slitið þar.
Prófsvæði verður Mosfellsheiði
Reglurnar fyrir veiðipróf hjá standandi fuglahundum má finna hér:
https://www.hrfi.is/uploads/2/2/3/3/22333014/veiÐiprÓfareglur_fyrir_standandi_fuglahunda.pdf