Íslenskir dómarar

Stækka mynd


HRFÍ hefur viðurkennt sjö íslenska dómara til að dæma standandi fuglahunda.

Fyrstu þrír mennirnir sem hlutu árið 1996 viðurkenningu HRFÍ sem dómarar fyrir standandi fuglahunda voru:


Guðjón S. Arinbjörnsson - 509601.

Erlendur Jónsson - 509602. - Látinn

Ferdinand Hansen - 509603. 


Árið 2004 voru útskrifaðir tveir nýjir fuglahundadómarar:


Sigurður Benedikt Björnsson - 500401.

Pétur Alan Guðmundsson - 500402.


Árið 2008 var einn útskrifaður fuglahundadómari:

Egill Bergmann - 500801.


Árið 2011 var einn útskrifaður fuglahundadómari:
 
Svafar Ragnarsson - 501101.



Árið 2017 fékk sækiprófsdómari frá Noregi réttindi hér á landi:

Guðni Stefánsson


Árið 2020 var einn útskrifaður sækiprófsdómari:

Unnur A. Unnsteinsdóttir - 502001.


Árið 2022 var einn útskrifaður fuglahundadómari:

Einar Örn Rafnsson - 502201.