Fuglahundadeild mynd 15
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 5156270

Fuglahundar í boði
Fyrirhuguð Ensk Setter pörun í desember 2015

25.9.2015
Stækka mynd

C.I.B. - ISCh - RW14 Vallholts Gríma

(IS CVH Kvernmomarka´s Husavikur Odin X Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q)

ISSCh - RW15 Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku

(Vindølas BJG Husavikur Erro X C.I.B. - ISCh - ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity)

Gríma er undan veiðimeistaranum Kvernmomarka´s Husavikur Odin. Hún var stigahæsti unghundur í veiðiprófum árið 2010 og hefur verið pöruð áður.  Úr því goti komu tveir veiðimeistarar þau ISFtCh Háfjalla Parma og ISFtCh Háfjalla Týri. 

Mjölnir er undan veiðimeistaranum Hrímþoku Sally Vanity. Hann hefur gert það gríðarlega gott á sýningum og er að stíga sín fyrstu skref í veiðiprófum. 

Báðir hundar eru með A mjaðmir og þeir hvolpar undan Grímu sem hafa verið myndaðir eru einnig með A mjaðmir. Þessir hundar hafa gríðarlegt sóknareðli og hefur Háfjalla Parma meðal annars fengið 1. einkunn í bæði unghunda- og opnum flokki í sóknarprófum. 

Áhugasamir hafi samband við:

Hrafn Jóhannesson, 664-8754, hrafnjo@gmail.com  

Ólafur Ragnarsson, 895-7263, ollygordon@gmail.com

meira »


Weimaraner hvolpar

7.3.2015
Stækka mynd

Weimaraner hvolpar er fæddir  undan hundunum


AMCH C.I.E ISShCH Kasamar Antares (Taso) og ISShCH Bláskjár Heklu.

ISShCH Bláskjár Hekla (Faðir: C.I.B. ISCH Vinarminnis Vísir IS09741/06 X Móðir: Silva SGT Schultz Rider IS09360/06). Pedigree hér

Bæði Tasó og Hekla eru Íslenskir meistarar og með 2. einkunn í Sækiprófi. Þar að auki er Tasó alþjóðlegur- og amerískur meistari. Þetta eru hundar með einstakt geðslag og góðar ættir. Pedigree hér
Upplýsingar í síma 840 2686 og 895 0484.

meira »

Nýjar myndir

Sýnishorn úr myndasafni númer 91
Hjarta

1 mynd(ir)

Sýnishorn úr myndasafni númer 87
Myndasamkeppni FHD 2014

48 mynd(ir)