Öll veiðipróf, sem haldin voru á síðasta ári hafa nú verið innfærð í gagnagrunn deildarinnar. Hægt er að skoða gagnagrunninn hér eða með því að smella á hlekkinn "Veiðipróf" hér að ofan.
Ef hluteigendur finna einhverjar villur í skráningunni vinsamlega sendið athugasemdir á netfangið fuglahundadeildfhd@gmail.com
|