Fuglahundadeild mynd 10
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7571608

Fréttir


Árangur á föstudegi 20.09 í Áfangafelli

20.9.2024
Stækka mynd
Fyrsti dagur helgarinnar var haldinn í blíðskapar veðri en krefjandi aðstæður fyrir hundana, nánast logn og tölverður hiti.
Við óskum einkunnar höfum til hamingju með árangurinn og þökkum Platinum.is , Vetplus.is og Dyrafodur.is fyrir veglegar gjafir í verðlauna sæti



Allir þátttakendur





Jón Garðar og  Heiðnabergs Haki BHP í unghunda flokki heiði




Kári og Hraundranga AT Mói



Pétur og Heiðnabergs Milla


UF heiði
Heiðnabergs Haki 2. Einkunn BHP
Hraundranga  AT Mói 3. Einkunn
Heiðnabergs Milla 3. Einkunn




Arna og Vinarminnis Móa BHP í opnum flokki á heiði



Eyþór og Kaldbaks Orka


OF heiði
Vinarminnis Móa 3. Einkunn BHP
Orka 3. Einkunn

Jón og Erró, Arkenstone Með Allt á Hreinu BHP í OF á Alhliðaprófi


OF Alhliða
Erró, Arkenstone Með Allt á Hreinu  3. Einkunn BHP