Stig til Veiðimeistara árið 2022

Stækka mynd

Hér fyrir neðan má til gamans sjá samantekt yfir allar tegundir í grúppu 7 á stigum til Veiðimeistara eftir norskum reglum sem tóku gildi á Íslandi árið 2019. Gott væri að fá ábendingar ef eitthvað hefur misfarist eða ef hund vantar á samantektina.


Hæst af stigum er Kaldbaks Orka, Enskur Setter. 
Eyþór og Kaldbaks Orka á góðum degiStjórn óskar eigendum og leiðendum til hamingju með góðan árangur.

Skjalið í fullri upplausn með leiðréttingum Stig til Veiðimeistara 2022