Stigahæstu hundar FHD árið 2022 á veiðiprófum

Stækka mynd

Stigahæstu hundar Fuglahundadeildar árið 2022 á veiðiprófum.

Samantektin á stigum yfir árangur er tekin saman eftir stigagjöf Fuglahundadeildar sem hafa verið í gildi frá 2016.

Fuglahundadeild óskar leiðendum og eigendum til hamingju með árangurinn.