Æfing fyrir sækipróf á þriðjudaginn

Stækka mynd

Sameiginlega æfing Vorstehdeildar, FHD og DESÍ verður á þriðjudaginn kl 19. Hittumst við Hafravatn austan megin og æfum saman. Munið að mæta með bráð eða dummy. Allir velkomnir.


Vorstehdeild, FHD og DESÍ