Gæs lögð út í spor fyrir Elítu-flokk 2024
Dag Teien
Dómari Dag Teien frá Svíþjóð.
Prófstjórar Haukur og Kristín
Fulltrúi HRFÍ fyrir norskar reglur er Guðni Stefánsson
Dag Teien er virtur norskur dómari sem hefur búið um nokkurra ára skeið í Svíþjóð. Hann hefur mikla reynslu sem dómari og hefur dæmt víða um evrópu og á norðurlöndunum. Dag Teien hefur ræktað Vorsteh hunda undir ræktunarnafninu Teiens Kennel. Dag hefur einnig dæmt nokkur próf áður á íslandi og haldið námskeið og fyrirlestra tengt meginlandshundaprófum.
Linkur inn á reglurnar á vef Fuglahundadeildar hér fyrir neðan:
Spor með stórri bráð minst 3,5kg
Hlökkum til að sjá ykkur í prófinu í ágúst, upplýsingar um skráningu hér fyrir neðan
Skráningarfrestur er til miðnættis, mánudagsins 4. ágúst n.k.
Fuglahundadeild mun sjá um skráningu í prófið í samvinnu við HRFÍ.
Millifær skal inn á reikning HRFÍ númer 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249.
Nafn hunds þarf að koma fram í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og fuglahundadeildfhd@gmail.com.
Greiða þarf þátttökugjald samtímis og skráð er í próf til að skráning verði gild.
Í skráningunni þarf að koma fram :
Nafn eiganda
Nafn hunds
Ættbókanúmer
Nafn leiðanda
Prófnúmer: 502508
Í hvaða flokk er skráð
Staðfesting á greiðslu þátttökugjalds.
Veiðipróf - 8.000 kr.
Veiðipróf 2ja daga - 11.900 kr.
Viltu bæta orku og út hald smelltu á myndina til að sjá nánar