Sókn í vatn á morgun þriðjudag 5. ágúst
Nú styttist í sækipróf Fuglahundadeildar og því nauðsynlegt að taka loka æfingarnar.
Við ætlum að æfa sókn í vatni á morgun þriðjudaginn 5. ágúst Kl 18 við sunnanvert Kleifarvatn. Vinsamlegast takið með ykkur bráð eða dummy fyrir ykkar hund.