Úrslit í Keppnisflokki í Áfangafellsprófi FHD

Stækka mynd

Mikil spenna var í keppnisflokki. Í lokinn voru það þrír hundar sem fóru yfir í 3 umferð. Fyrir 3 umferð var Milla með fuglavinnu án reisningar. En Míró og Tóró ekki með fuglavinnu. Tóró datt síðan út og voru þá Míró og Milla en eftir þegar um 10 mínútur voru eftir.


Mikið var af fugli þegar þarna var komið og veður vont með slyddu og nokkrum vindi og var því fuglinn styggur og mikið á flugið fram og til baka. En á loka metrunum náði Míró fuglavinnu með reisningu. 

Var því niðurstaða dómarana eftirfarandi 






Tóró 1 sæti í KF til hamingju Kiddi og Míró



Milla 2 sæti í KF. Til hamingju Pétur og Milla.