Fuglahundadeild mynd 10
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6654999 

Sýningarþjálfun FHD

24.5.2023
Stækka mynd

Arna Diljá og Bjarni hafa tekið að sér sýningarþjálfun fyrir FHD. Frábært framtak hjá þeim og stjórn FHD þakkar þeim kærlega fyrir.


Sýningarþjálfunin verður á Víðistaðartúni sunnudaginn 4. júní kl. 19
Skipt verður í tvo hópa, minna og meira

Stig til Veiðimeistara árið 2022

22.5.2023
Stækka mynd

Hér fyrir neðan má til gamans sjá samantekt yfir allar tegundir í grúppu 7 á stigum til Veiðimeistara eftir norskum reglum sem tóku gildi á Íslandi árið 2019. Gott væri að fá ábendingar ef eitthvað hefur misfarist eða ef hund vantar á samantektina.


Hæst af stigum er Kaldbaks Orka, Enskur Setter. 
Eyþór og Kaldbaks Orka á góðum degi

meira..

Stigahæstu hundar FHD árið 2022 á veiðiprófum

22.5.2023
Stækka mynd

Stigahæstu hundar Fuglahundadeildar árið 2022 á veiðiprófum.

Samantektin á stigum yfir árangur er tekin saman eftir stigagjöf Fuglahundadeildar sem hafa verið í gildi frá 2016.

Fuglahundadeild óskar leiðendum og eigendum til hamingju með árangurinn.

meira..

Yfirlit yfir einkunnir 2022 allar tegundir

22.5.2023
Stækka mynd

Hér fyrir neðan má til gamans sjá samantekt yfir allar tegundir í grúppu 7 með einkunn eða stig á veiðiprófum. Gott væri að fá ábendingar ef eitthvað hefur misfarist eða ef hund vantar á samantektina.


Samantektin á stigum yfir árangur er tekin saman eftir stigagjöf Fuglahundadeildar sem hafa verið í gildi frá 2016. En notast er við þá stigagjöf til þess að fá heildarmynd yfir allar tegundir á öllum prófum og aðeins gert til gamans.

Það er virkilega gaman að sjá að 43 hundar náðu árangri á veiðiprófi 2022 og enn fleirri hundar tóku þátt.

Hæst af stigum er Kaldbaks Orka, Enskur Setter. 
Eyþór og Kaldbaks Orka á góðum degi

meira..

Árskýrsla Fuglahundadeildar

18.5.2023
Stækka mynd

Ársskýrsla Fuglahundadeildar hefur verið birt og má nálgast hana hér eða með því að velja Deildin og síðan skjöl

Stigahæstu FHD árið 2022 sýningar og veiðipróf

18.5.2023
Stækka mynd

Sýningar 2022

Stigahæstu hundar á sýningum 2022 – valið eftir skrá HRFÍ úr nýjum grunni

Guzzi Da Dama Di-Ala-D‘Oro Italian pointing dog (6 stig)
Gaflara Svala Gordon setter (4 stig)
L'Angelo D'Oro Cecilia Bartoli Italian

Sumarsýning HRFÍ í júní

18.5.2023
Stækka mynd

Kæru félagar

Nú styttist í næstu sýningu og ávallt þörf á fleiri höndum til að hjálpa við framkvæmdina. Meðfylgjandi er skjal þar sem hægt er skrá sig og ef það þið hafið einhverjar spurningar þá er velkomið að hafa sambandi við Silju á skrifstofu HRFÍ.

Ársfundur Fuglahundadeildar

23.4.2023
Stækka mynd

Vegna þess að Ársfundur FHD var ekki auglýstur á réttan hátt verður hann ekki haldinn 24. apríl nk.  

Ársfundur Fuglahundadeildar verður haldinn í Sólheimakoti mánudaginn 15. maí kl. 20:00.

Úrslit - Meginlands heiðapróf 22. & 23. Apríl 2023

22.4.2023
Stækka mynd


Besti hundur prófs um helgina:  Watereatons Engel  - Leiðandi: Gunnar Þ. Magnússon


meira..

Þátttökulisti Meginlandshundapróf 22. & 23. apríl

21.4.2023
Stækka mynd

Prófið veður sett í Sólheimakoti kl 9:00 minnum þátttakendur á að koma með eigin rjúpu fyrir sókn.

Laugardagur  22. apríl.


UF
Ljósufjalla Heiða - German wire-haired pointing dog