Fuglahundadeild mynd 11
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 5232786 

Stigahæstu hundar FHD árið 2020

13.1.2021
Stækka mynd

Fuglahundadeild hefur tekið saman stigahæstu hunda ársins í samræmi við gildandi reglur.
Óskum við öllum innilega til hamingju!


Hundar ársins á heiðarprófum

í Unghundaflokki er það Puy Tindur De La Riviere Ouareau, Breton

Í Opnum flokki er það Vatnsenda Karma, Pointer

Í Keppnisflokki er það Vatnsenda Karma, Pointer

Stigahæsta ræktun ársins á heiðarprófum er Vatnsendaræktun


meira..

Kynning á þýddum veiðiprófareglum

13.1.2021
Stækka mynd

Þýðingu á norskum veiðiprófareglum er nú lokið og gefst félagsmönnum kostur á að koma á framfæri ábendingum/athugasemdum varðandi málfar og/eða aðlögun til nefndar í tölvupóstfangið norskthydingth72020@gmail.com

Skilafrestur er til 28. janúar 2021

Tilboð í gistingu frá Hotel Húni á Rjúpnaveiðitíma

27.10.2020
Stækka mynd

Tilboð í gistingu frá Hotel Húni á Rjúpnaveiðitímanum

Tilboðið miðast við 3 nætur og er verð per herbergi. Morgunverður er innifalinn sem og aðgangur að sundlaug, heitum potti og íþróttahúsi frá miðjum degi á föstudegi til seininipart sunnudags. Einnig er hægt að hafa samband við Gyðu

Fundargerð stjórnarfundar FHD komin á vefinn

2.10.2020
Stækka mynd

Fundargerð stjórnarfundar FHD sem haldinn var 30. september s.l. er komin á vefinn.  Fundargerðina má nálgast hér.  Eldri fundargerðir má nálgast undir hlekknum "Deildin\Skjöl\Fundargerðir".

Úrslit Royal Canin prófs FHD

20.9.2020
Stækka mynd

Vel heppnuðu Royal Canin prófi FHD sem fram fór dagana 18. - 20. september í frábærum félagsskap á fögrum heiðum Auðkúlu, er nú lokið.

Fuglahundadeild þakkar dómurum prófs, prófstjóra og öllum sem að prófinu komu kærlega fyrir alla aðstoðina, án ykkar óeigingjarna framlags myndi þetta aldrei vera mögulegt.

Þá þakkar deildin styrktaraðilum prófs fyrir frábæran stuðning en það eru Dýrheimar og Dagný og Co sem veittu vegleg verðlaun í prófið ásamt nesti yfir daginn.

meira..

Ráslisti Royal Canin próf Áfangafelli

17.9.2020
Stækka mynd


ATH BREYTT Próf verður sett kl. 9:00 föstudag og laugardag að Hótel Húni 

Föstudagur
 
Hópur 1 Dómari Svafar Ragnarsson

UF
Pi Blika De La Riviere Ouareau

Þátttökulisti Royal Canin prófs FHD í Áfangafelli

15.9.2020
Stækka mynd

Flott skráning er í Royal Canin próf FHD sem fram fer næstkomandi helgi á Auðkúluheiði.


Þátttökulisti 

Föstudagur 18. september

Unghundaflokkur:
Erik Vom Oberland

Skráningarfrestur Áfangafell

13.9.2020
Stækka mynd

Á morgun er síðasti skráningardagur í næsta stóra viðburð FHD en það er Royal Canin Áfangafellsprófið sem haldið verður helgina 18-20. september á Auðkúluheiði. Skráningafrestur rennur útá miðnætti á mánudaginn 14. september.
Fekari upplýsingar eru á heimasíður fuglahundadeildar.

Æfingaganga FHD

12.9.2020
Stækka mynd

Verðum með æfingagöngu á morgun sunnudag. Hittumst við

Stóra Royal Canin prófíð í Áfangafelli

8.9.2020
Stækka mynd

Stærsta próf Fuglahundadeildar, Áfangafellsprófið, verður haldið 18-20. september. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði.

Þrír dómarar dæma prófið. Þeir eru Guðjón Arinbjörnsson, Svafar Ragnarsson og Unnur Unnsteinsdóttir. Einnig verður Einar Örn Rafnsson dómaranemi. Í

Nýjar myndir

Sýnishorn úr myndasafni númer 91
Hjarta

1 mynd(ir)

Sýnishorn úr myndasafni númer 87
Myndasamkeppni FHD 2014

48 mynd(ir)