Fuglahundadeild mynd 8
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6543345



 

Meginlandshundapróf FHD 22-23 april með Patrik

25.3.2023
Stækka mynd

Dómari í heiðaprófi FHD 22. og 23. aprilt næstkomandi er Patrik Sjöström hann byrjaði að þjálfa og veiða með hundum 1984. Einnig byrjaði að hann taka þátt í sækiprófum með Meginlandshunda á sama tíma. Hann hefur ræktað hunda síðan árið 2000, Strýhærða Vorsteh og síðan snögghærða Vorsteh hunda ásamt konu sinni og heitir kennelið Trubadurens Kennel.

Hann hefur verið virkur meðlimur í SVK síðastliðin 30 ár og dómari síðan 2007. Hann hefur dæmt t.d. í Svíþjóð, Ítalíu, Hollandi, Belgíu og víðar.



meira..

Gagnagrunnur FHD uppfærður

20.3.2023
Stækka mynd

Öll veiðipróf, sem haldin voru á síðasta ári hafa nú verið innfærð í gagnagrunn deildarinnar. Hægt er að skoða gagnagrunninn hér eða með því að smella á hlekkinn "Veiðipróf" hér að ofan.

Ef hluteigendur finna einhverjar villur í skráningunni vinsamlega sendið athugasemdir á netfangið

Seinni dagur Ellaprófsins

12.3.2023
Stækka mynd

Því miður náðust ekki einkunnir í hús í dag. Stjórn FHD vill þakka dómara og prófstjóra fyrir aðstoðina um helgina og leiðendum fyrir þátttökuna í Ellaprófinu.

Úrslit - fyrri dagur Ellaprófsins

11.3.2023
Stækka mynd

Fyrri dagur í fyrsta veiðiprófi ársins að baki, dagurinn var ansi kaldur en þrátt fyrir það náðust einkunnir í hús.

1.UF Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter, besti unghundur prófs
2.OF Steinahlíðar Blökk - Enskur Setter, besti hundur prófs
Aðrir hundar hlutu ekki einkunn í dag.

Steinahlíðar Blökk fékk því til varðveislu Náttúrubarnið, farandbikar sem gefinn var í minningu Erlends Jónssonar fuglahundadómara.

Dómari prófsins og fulltrúi HRFÍ var Svafar Ragnarsson


meira..

Ellaprófið rásröð

7.3.2023
Stækka mynd

Dregið var í rásröð í upphafi æfingagöngu í dag.

Laugardagurinn 11. Mars
UF
Ribasvarri´s Winston - Enskur Setter
Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter
Stakkholts Orka – Ungversk Vizsla
Arkenstone Með Allt á Hreinu –

Þáttökulisti fyrir Ellaprófið 11-12 mars

7.3.2023
Stækka mynd

Þáttökulisti fyrir Ellaprófið 11-12 mars

Þáttaka er eins báða daga.
Rásröð verður birt síðar.

UF
Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter
Ribasvarri´s Winston - Enskur Setter
Arkenstone Með Allt á Hreinu –

Ellaprófið

13.2.2023
Stækka mynd

Ellaprófið

Fuglahundadeild heldur fyrsta veiðipróf ársins helgina 11-12 mars.
Prófið er nefnt Ellaprófið eftir Erlendi Jónssyni fuglahundadómara.
Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki báða dagana.
Prófsvæði

Meginlandshundapróf FHD 15-16 október úrslit

17.10.2022
Stækka mynd

Frábær og nokkuð vindasöm helgi að baki. Margir náðu að klára fulla einkunn í  meginlandshundaprófi og aðrir eru komnir hálfa leið.

Dómari Adam Dschulnigg

Við óskum einkunnar höfum til hamingju og þökkum styrktaraðilum stuðninginn

meira..

Þátttökulist/prófsetning MH próf FHD

13.10.2022
Stækka mynd

Prófið veður sett á bílastæðinu við afleggjarann upp í skálafell kl 9:00 minnum þátttakendur á að koma með eigin rjúpu fyrir sókn

Laugardagur


UF
Vinarminnis Móa Weimaraner

Adam Dschulnigg

5.10.2022
Stækka mynd

Adam Dschulnigg hefur átt veiðihunda í um 17 ár og byrjaði að veiða á sama tíma. Hann hefur átt Weimaraner og Dachshunda. Hann byrjaði að taka þátt í veiðiprófum 2008 og hefur stundað talsvert síðan. Vann á síðasta ári Jubilee Trial sem haldið var af SKF með 9 stig í Elitecass í field og