17.10.2022
Frábær og nokkuð vindasöm helgi að baki. Margir náðu að klára fulla einkunn í meginlandshundaprófi og aðrir eru komnir hálfa leið.
Dómari Adam Dschulnigg
Við óskum einkunnar höfum til hamingju og þökkum styrktaraðilum stuðninginn
|
13.10.2022
Prófið veður sett á bílastæðinu við afleggjarann upp í skálafell kl 9:00 minnum þátttakendur á að koma með eigin rjúpu fyrir sókn
Laugardagur
UF Vinarminnis Móa Weimaraner
|
5.10.2022
Adam Dschulnigg hefur átt veiðihunda í um 17 ár og byrjaði að veiða á sama tíma. Hann hefur átt Weimaraner og Dachshunda. Hann byrjaði að taka þátt í veiðiprófum 2008 og hefur stundað talsvert síðan. Vann á síðasta ári Jubilee Trial sem haldið var af SKF með 9 stig í Elitecass í field og
|
2.10.2022
Meginlandshunda heiðapróf verður haldið helgina 15. og 16. október nk. og mun Adam Dschulnigg dæma prófið. Prófað verður í UF og OF báða
|
25.9.2022
Síðasti dagur Royal Canin prófs FHD var í dag. Haldinn var keppnisflokkur og 3 sæti náðust í misgóðu veðri.
Bretoninn Rypleja’s Klaki (Dagfinnur) tók sig til og náði 1. Sæti Í 2. sæti
|
24.9.2022
Engin einkunn náðist í unghundaflokki en í opnum flokk komu eftirtaldar einkunnir í hús.
Strýhærða Vorsteh tíkin Icel Artemis Ariel og Arnar Már Ellertsson nældu sér í 1. einkunn í alhliðaprófi. En alhliðapróf er bæði heiðarpróf og sækipróf. Glæsilegur árangur. |
23.9.2022
Fyrsti dagurinn af þremur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar var í dag.
Í opnum flokk fékk Bretoninn Bylur og Stefán Karl 1. einkunn og valinn besti hundur í opnum flokki, einnig fengu Bretoninn Tindur og Eydís Elva 2. einkunn, í opnum flokki. Ensku
|
20.9.2022
Fyrsta heiðarpróf haustsins lauk um helgina sem var haldinn af Norðurhundum
Mikill fjöldi þáttakenda tóku þátt og það er mjög gleðilegt hversu góð skráning hefur verið í viðburði í TH7 uppá síðkastið.
Einkunnir úr prófi á laugardeginum:
|
14.9.2022
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna forfallast Unnur A. Unnsteinsdóttir sem dómari á sækihluta alhliðaprófs í Áfangafellsprófinu, í hennar stað kemur Guðni Stefánsson.
Minnum á að skráningarfresti í þetta stórskemmtilega próf líkur núna á miðnætti, 14. september.
|
29.8.2022
Veiðipróf Fuglahundadeildar, Áfangafellsprófið, verður haldið 23-25. september. Prófið verður haldið á Auðkúluheiði.
Þrír dómarar dæma prófið. Þeir eru Guðjón S. Arinbjörnsson verður fulltrúi HRFÍ, Leiv Jonny Weum og Unnur Unnsteinsdóttir. Þeir hundar í UF og OF sem eru
|