Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6926788



 

Sýningarþjálfun FHD

5.11.2023
Stækka mynd

Sýningarþjálfun Fuglahundadeildar verður mánudagana 13. og 20. nóvember í Andvarahöllinni (Reiðhöllin Hattarvöllum) kl. 18:15-19:15.


Reynslu miklir sýnendur sjá um þjálfunina en það eru þær Arna Diljá Guðmundsdóttir, Theodóra Róbertsdóttir og Guðrún Helga

Seinni dagur meginlandshundaprófs 15. okt

16.10.2023
Stækka mynd

Seinni dagur meginlandshundaprófs Fuglahundadeildar var haldið í dag í rigningu og roki við Rockville talsvert var af fugli á svæðinu.

Átta af tíu skráðum hundum mættu til leiks og prófað var í tveim flokkum opnum og elitu. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.
Eftirfarandi árangur náðist í dag

Opinn flokkur:
Ice Artemis Brún (Strýhærður Vorsteh) heiði 7, sókn 10 (besti hundur í Opnum flokki)
2. einkunn Meginlandshundaprófi

Mýra (Pudelpointer): heiði 7, sókn 10
1. einkunn Meginlandshundaprófi

Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erró) heiði 7, sókn 9
1. einkunn Meginlandshundaprófi

Móa (Weimaraner): heiði 6, sókn 9
2. einkunn Meginlandshundaprófi


Elitu flokkur:

Rex (Korthals Griffon): heiði 6, sókn 10 (besti hundur í Elítu flokki)

Fuglahundadeild óskar eigendum hunda með árangur innilega til hamingju og þakkar vel heppnaðan dag.


meira..

Fyrri dagur meginlandshundaprófs 14. okt

16.10.2023
Stækka mynd

Fyrri dagur meginlandshundaprófs Fuglahundadeildar var haldið í dag við krefjandi aðstæður í Skálafelli, mikill fugl, lítill (enginn á köflum) vindur og þungt færi.

Átta af níu skráðum hundum mættu til leiks og prófað var í þremur flokkum byrjenda, opnum og elitu. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.

Eftirfarandi árangur náðist í dag

Byrjendaflokkur:
Solo (Korthals Griffon): heiði 5, sókn 5 (besti hundur í Byrjendaflokki)

Opinn flokkur:
Móa (Weimaraner): heiði 6, sókn 10 (besti hundur í Opnum flokki)
2. einkunn Meginlandshundaprófi

Mýra (Pudelpointer): heiði 6, sókn 10
2. einkunn Meginlandshundaprófi

Elitu flokkur:
Rex (Korthals Griffon): heiði 5, sókn 10 (besti hundur í Elítu flokki)


meira..

Prófsetning MH próf FHD 14.10.2022

13.10.2023
Stækka mynd

Þátttökulist/prófsetning MH próf FHD 14.10.2022

Prófið veður sett á bílastæðinu við afleggjarann upp í skálafell kl 9:00 minnum þátttakendur á að koma með eigin rjúpu fyrir sókn.


Laugardagur

OF

Ice Artemis Brún, strýhærður vorsteh
Ljósufjalla Rökkva, , strýhærður vorsteh
Edelweiss Vinarminnis Stella, weimaraner
Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erro), snögghærður vorsteh
Solo, korthals griffon
Vinarminnis Móa, weimaraner
Ljósufjalla Heiða, strýhærður vorsteh
Hulduhóla Arctic Mýra, pudelpointer

Elite Class

Watereatons Engel (Rex), korthals griffon

Sunnudagur

OF

Ice Artemis Brún, strýhærður vorsteh
Ljósufjalla Rökkva, strýhærður vorsteh
Edelweiss Vinarminnis Stella, weimaraner
Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erro), snögghærður vorsteh
Solo, korthals griffon
Vinarminnis Móa, weimaraner
Ljósufjalla Heiða, strýhærður vorsteh
Hulduhóla Arctic Mýra, pudelpointer
Ice Artemis Skuggi, strýhærður vorsteh

Elite Class
Watereatons Engel (Rex), korthals griffon



Glæsilegir vinningar í boði fyrir verðlaunasæti


meira..

Þátttökulist MH próf FHD 14-15 okt

12.10.2023
Stækka mynd

Þátttökulist í Meginlandshundaprófi FHD

Nánari upplýsingar um prófsetningu verða birtar eftir kl. 17 á morgun.

Laugardagur

OF

Ice Artemis Brún, strýhærður vorsteh
Ljósufjalla Rökkva, , strýhærður vorsteh
Edelweiss Vinarminnis Stella, weimaraner
Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erro), snögghærður vorsteh
Solo, korthals griffon
Vinarminnis Móa, weimaraner
Ljósufjalla Heiða,  strýhærður vorsteh
Hulduhóla Arctic Mýra,  pudelpointer

Elite Class

Watereatons Engel (Rex), korthals griffon

Sunnudagur

OF

Ice Artemis Brún, strýhærður vorsteh
Ljósufjalla Rökkva, strýhærður vorsteh
Edelweiss Vinarminnis Stella,  weimaraner
Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erro),  snögghærður vorsteh
Solo, korthals griffon
Vinarminnis Móa,  weimaraner
Ljósufjalla Heiða, strýhærður vorsteh
Hulduhóla Arctic Mýra, pudelpointer
Ice Artemis Skuggi,  strýhærður vorsteh

Elite Class
Watereatons Engel (Rex), korthals griffon


Glæsilegir vinningar í boði fyrir verðlaunasæti

meira..

Minnum á Meginlandshunda heiðapróf 14-15. október

8.10.2023
Stækka mynd

Meginlandshunda heiðapróf verður haldið helgina 14. og 15. október nk. og mun Patrik Sjöström dæma prófið. Prófað verður í UF/OF og EL báða dagana.

Prófstjórar verða Kristín Jónasdóttir og Haukur Reynisson

Skráningarfrestur rennur út á miðnætti þriðjudaginn 10. október.

Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ þar sem hægt er að skrá sig símleiðis s:588 5255 og greiða með símgreiðslu. Einnig er hægt að millifæra inn á reikning HRFÍ númer 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249.

1 dagur kr. 7100,-

2 dagar kr. 10600,-

Ef greitt er með millifærslu þarf að koma fram nafn hunds í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og fuglahundadeildfhd@gmail.com.

Í tölvupóstinum þarf að koma fram:

Nafn eiganda

Nafn hunds

Ættbókanúmer

Nafn leiðanda

Prófnúmer:502312

Tilgreina þarf hvaða daga verið er að skrá í próf og í hvaða flokk, UF ,OF eða EL.


meira..

Meginlandshundapróf FHD

4.10.2023
Stækka mynd

Meginlandshunda heiðapróf verður haldið helgina 14. og 15. október nk. og mun Patrik Sjöström dæma prófið. Prófað verður í

Áfangafell próf FHD í RVK- Úrslit

25.9.2023
Stækka mynd

Fuglahundadeild þakkar styrkaraðilum fyrir vinninga og styrki til deildarinnar sem gefur deildinni möguleika á að halda próf sem þetta.


Fyrsta degi “'Áfangafells profsins” er lokið með töluvert af fuglum og sènsum sem nokkrir hundar náðu að vinna vel úr. 

UF
Milla (Vorsteh) 1.einkunn og besti hundur prófs. 
Fannar (Enskur Setter)3.eikunn. 
Dómari Kalle Stolt 

OF 
Orka (Enskur Setter) 1.einkunn og besti hundur prófs
Ariel (Strýhærður Vorsteh) 2.einkunn
Dómari Kjartan Lindbøl

FHD óskar öllum einkunnarhöfum til hamingju með árangurinn og þátttakendum, dómurum og starfsfólki þökkum við fyrir flottann dag á heiðinni.


meira..

Úrslit dagur 1 í haustprófi FHD

23.9.2023
Stækka mynd

Fyrsta degi Haustprófs FHD er lokið með töluvert af fuglum og sènsum sem nokkrir hundar náðu að vinna vel úr. Virkilega skemmtilegur dagur og þátttakendur almennt ánægðir.

UF
Milla (Vorsteh) 1.einkunn og besti hundur prófs.
Fannar (Enskur Setter)3.eikunn.
Dómari Kalle

Þátttökulisti haustpróf FHD

19.9.2023
Stækka mynd

Hér er þátttökulisti í haustprófi FHD endilegar látið prófstjóra vita ef upplýsingar eru ekki réttar.