Skráning á veiðipróf, hundasýningar og námskeið Skráning í veiðipróf eða á hundasýningu fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma.
Einnig er hægt að skrá sig með þvi að millifæra á reikning félagsins
(515-26-707729 Kt.680481-0249) og senda greiðslukvittun í tölvupósti á hrfi@hrfi.is eða gefa upp kreditkortanúmer. Tiltaka verður prófnúmer, ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Ekki er hægt að skrá rafrænt sem stendur.