Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 4950457



 

Úrslit: Meginlandshunda- & Ísl.Sækiprófs FHD

10.8.2020
Stækka mynd

Próf var dagana 8 og 9 ágúst og báða daga var prófað í sóknarhluta meginlandshundaprófs og hefðbundnu sækiprófi.  18 hundar voru skráðir í prófið báða daga.


Laugardagur 8. ágúst.
 
UF /Byrjanda

Athuga breytingar á fyrirkomulagi prófs á morgun

7.8.2020
Stækka mynd

Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna þarf að gera breytingar á fyrirkomulagi prófs á morgun. Samkvæmt áætlun hefði Dag Teien komið til landsins í dag en lendir þess í stað á morgun. Til að létta undir deginum mun Guðni Stefánsson dæma þá hunda sem skráðir voru í próf

Þátttökulisti í Royal Canin sækiprófi FHD 2020

5.8.2020
Stækka mynd

Mjög góð þátttaka í sækiprófi Fuglahundadeildar í ár en 18 hundar eru skráði. Prófað er eftir hefðbundnu sækiprófi og sækihluta meginlandshundaprófs.


Prófið verður sett við Sólheimakot kl:8:00 báða

Áminning - skráningarfrestur er til og með 1.ágúst

31.7.2020
Stækka mynd

Minnum á skráningarfrestur í sækipróf FHD rennur út á morgun, laugardaginn 1. ágúst  (skráning til miðnættis 1. ágúst.)


Við ætlum að prófið verði haldið eins og lagt hefur verið upp með og við munum að sjálfsögðu fara eftir viðmiðunarreglum varðandi

Sækiæfing FHD & DESÍ á morgun miðvikudag 29. Júlí

28.7.2020
Stækka mynd

Sameiginleg sækiæfing FHD og DESÍ á morgun, miðvikudaginn 29. júlí.
meira..

Opið fyrir skráningu í sækipróf FHD

26.7.2020
Stækka mynd

Eins og áður hefur verið kynnt fer sækipróf Fuglahundadeildar fram dagana 8. - 9. ágúst þar sem boðið verður upp á UF, OF og EL báða daga. Þátttakendum stendur til boða að taka þátt í hefðbundnu sækiprófi eða eftir reglum fyrir meginlandshunda, fyrir þá sem vilja kynna sér reglur fyrir meginlandshundapróf má nálgast þær hér

Skráningarfrestur er til miðnættis 1. ágúst.

Prófstjórar prófsins eru Atli Ómarsson og Sigrún Hulda Jónsdóttir, dómari prófsins er Dag Teien

Sækiæfing FHD og DESÍ á morgun miðvikudag 15. júlí

14.7.2020
Stækka mynd

Sameiginleg sækiæfing FHD og DESÍ á morgun, miðvikudaginn 15. júlí.

Mæting við Sólheimakotsafleggjara kl. 19.30 þar sem við förum í leita / sækja og spor. 
meira..

Sækiæfing á morgun miðvikudag 8. Júlí

7.7.2020
Stækka mynd

Sameiginleg æfing FHD og DESÍ

Mæting við Sólheimakotsafleggjara kl. 19:30
Stefnum á vatnaæfingu.  
Taka með dummy eða bráð.

Allir velkomnir - gott að hafa flugnanet uppá vasann.

Sækiæfing í dag 1.7 kl. 19.30

1.7.2020
Stækka mynd

Sækiæfing í dag, miðvikudag kl: 19:30.
Mæting við Sólheimakotsafleggjara og stefnum að því að fara í sporaæfingar. 
Allir velkomnir.

Sækipróf Fuglahundadeildar helgina 8 - 9 ágúst

27.6.2020
Stækka mynd

Vekjum athygli á breyttri dagsetningu á sækiprófi Fuglahundadeildar en prófið verður haldið helgina 8 - 9 ágúst. 
Prófið verður með sama sniði og síðasta sumar þar sem prófað verður eftir reglum fyrir meginlandshunda ásamt reglum fyrir hefðbundið sækipróf sem opið er öllum tegundum

Nýjar myndir

Sýnishorn úr myndasafni númer 91
Hjarta

1 mynd(ir)

Sýnishorn úr myndasafni númer 87
Myndasamkeppni FHD 2014

48 mynd(ir)