20.10.2019
Seinni dagur í meginlandshundaprófi FHD á heiði. Áttum virkilega skemmtilegan dag í ausandi rigningu og fullt af fugli. 8 hundar með einkunn í dag og þar af þrír sem hafa þá klárað meginlandshundpróf með einkunn úr sækiprófi og á heiði.
Dómari Dag Teien.
|
19.10.2019
Frábær dagur að baki fyrsta meginlandshundapróf FHD á heiði. Fimm hundar með einkunn í dag og þar af þrír sem hafa þá klárað meginlandshundpróf með einkunn úr sækiprófi og á heiði.
UF/Byrjanda flokkur Vinaminnis Gauja Weimaraner, 7 heiði, 8 sókn 1.einkunn. 1. einkunn í meginlandshundapróf. Besti unghundur Vadászfai Veca Ungversk Vizsla, 6 heiði, 9 sókn 2. eiknunn í meginlandshundapróf. Fjallatinda Freyr Sn. Vorsteh, 6 heiði, 6 sókn
OF Sangbargets Jökulheima Laki Sn. Vorsteh, 6 heiði, 10 sókn Besti hundur í OF Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer, 5 heiði, 10 sókn 2. eiknunn í meginlandshundapróf.
FHD þakkar styrktaraðilum fyrir stuðninginn. Styktaraðilar eru Dýrheimar, Dagný og co., Hits. Orion vefsmiðja og Byggingar félagið Rætur.
|
18.10.2019
Laugardaginn 19. október og Sunnudaginn 20. október verður Meginlandshundapróf FHD sett stundvíslega kl. 9.00 í Rockwill Keflavik. Frá Reykjavík er u.þ.b. 45 mínútna akstur á prófstað. Nánari staðsetningu má sjá á mynd hér til hægri. Minnum þátttakendur á að koma með rjúpu eða sameinast um fugl fyrir sókn. FHD áréttar að öllum er velkomið að ganga með í prófinu og óskar þátttakendum góðs gengis.
Það verða samlokur í boði Dagný og Co. sem leiðendur geta gripið með sér í gönguna
|
17.10.2019
Laugardaginn 19. október verður Meginlandshundapróf FHD sett stundvíslega kl. 9.00 í Rockwill Keflavik. Frá Reykjavík er u.þ.b. 45 mínútna akstur á prófstað. Nánari staðsetningu má sjá á mynd hér til hægri. Minnum þátttakendur á að koma með rjúpu fyrir sókn. FHD áréttar að öllum er velkomið að ganga með í prófinu og
|
15.10.2019
Eftirtaldir hundar eru skráðir í Meginlandshundapróf FHD sem haldið verður 19. og 20. október.
Laugardagurinn 19. október UnghundaflokkurYnja Ungverks Vizsla Úlfur
|
8.10.2019
Skráningarfrestur framlengdur til sunnudagsins 13 okt. Meginlandshundapróf verður haldið helgina 19-20.10 og mun Dag Teien dæma prófið.
|
5.10.2019
Fyrsta Alhliðapróf á Íslandi var haldið á vegum Fuglahundadeildar helgina 20-22 sept. ásamt hefðbundnum prófum á heiði og í keppnisflokki. Við komuna til landsins sögðu dómararnir að það væru góðir hundar sem næðu að klára Alhliðapróf á einum degi og afar fáir næðu 1. einkunn.
Fuglahundadeilda þakkar styrkaraðilum fyrir frábæran stuðning við þetta próf. Styrktarðilar okkar eru Dýrheimar, Dagný og Co og Coca-cola european partners.
|
17.9.2019
Stærsta próf Fuglahundadeildar, Áfangafellsprófið, verður
|
13.9.2019
Stærsta próf Fuglahundadeildar, Áfangafellsprófið, verður haldið 20-22. september. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði.
Þrír norskir dómarar dæma prófið og verða kynntir hér á síðunni á næstu dögum. Þeir eru Gunnar Gundersen, Bard Johansen og
|
11.9.2019
Framlengdur skráningarfrestur í stóra Áfangafellsprófið.
Skráningarfrestur er nú framlengdur til miðnættis 16. september. Áfangafellsskálinn er laus fyrir þá sem vilja hægt er að hafa samband við Pétur í síma 6601366. Hægt er að leigja stök svefnpláss. Pétur var tilbúin
|
8.9.2019
Á morgun mánudaginn 9. september er skipulögð æfingaganga á vegum FHD. Mæting kl 18.30 við Sólheimakotsafleggjarann. Allir velkomnir.
|
|