Fuglahundadeild mynd 8
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6655080

Fréttir


Dagskrá veiðiprófa FHD

19.1.2017
Stækka mynd
Dagskrá veiðiprófa FHD var samþykkt hjá stjórn HRFÍ í gær og verður hún eftirfarandi : 

17. apríl Meginlandshundapróf UF/OF

Erlendur dómari/Haukur Reynisson prófstjóri.             

Nýtt á dagskrá. Stefnt er að því að halda próf fyrir meginlandshunda. Prófið verður haldið eftir sænskum reglum og verður svo kallað "opið próf", þ.e. þátttakendur munu frá umsögn og einkunn en einkunin mun ekki fara inn í gagnagrunn eða gilda til stiga. 5. - 7. maí Kaldaprófið UF/OF/KF alla þrjá dagana.

Tveir erlendir dómarar & íslenskur dómari/Guðbjörg Guðmundsdóttir & (auglýst síðar) prófstjórar

 

8. - 9. júlí sækipróf OF báða dagana  

Erlendur dómari/Haukur Reynisson & Einar Örn Rafnsson prófstjórar.


12. - 13. ágúst sækipróf UF/OF báða dagana

Erlendur dómari/Haukur Reynisson & Einar Örn Rafnsson prófstjórar.


22. - 24. september Áfangafellsprófið UF/OF/KF alla þrjá dagana

Tveir erlendir dómarar & íslenskur dómari/UnnurA. Unnsteinsdóttir & Guðbjörg Guðmundsdóttir prófstjórar.Stjórn mun setja inn frekari upplýsingar og reglur vegna Meginlandshundaprófsins þegar nær dregur.