Fuglahundadeild mynd 1
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 5276109

Fréttir


Fundur með tengiliðum FHD haldinn 27. janúar

30.1.2021
Stækka mynd
Haldinn var vel heppnaður fundur með tengiliðum tegunda innan FHD þann 27. janúar og skemmst frá því að segja að mjög góðar umræður mynduðust innan hópsins. Sannarlega er einhugur meðal tengiliða að taka meira þátt í starfinu og höfum við fulla trú á að með aðkomu fleiri að borðinu eflist starf okkar enn frekar.
Virkilega gaman líka að sjá metnaðinn innan göngu- og fræðslunefndar sem von bráðar fer af stað með öfluga dagskrá í samvinnu við tengiliði tegunda. 
Fundargerð fundarins má nálgast hér.

Samvinna er eina leiðin að settu marki og förum við með það veganesti að fullum krafti inn í árið 2021.