Fuglahundadeild mynd 5
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7136353

Fréttir


Meginlandshundapróf 17.10.21 úrslit

18.10.2021
Stækka mynd
Seinni dagur í meginlandshundaprófi FHD á heiði. Áttum frábæran dag í ausandi rigningu og fullt af fugli.

Átta hundar með einkunn í dag og þar af 5 sem hafa þá klárað meginlandshundpróf með einkunn úr sækiprófi og á heiði.

Dómari Patrik Sjöström.





Úrslit
Sunnudagur UF
IS29003/20 Hulduhóla Arctic Móa, Pudelpointer heiði 5, sókn 9. Besti hundur UF
IS28993/20 Hulduhóla Arctic Mýra, Pudelpointer heiði 5, sókn 9. 2. einkunn Meginlandshundapróf

Sunnudagur OF
IS25278/18 Ice Artemis Dáð, German wire-h heiði 7, sókn 10. 1. einkunn Meginlandshundapróf, Besti hundur OF
IS22153/16 Edelweiss Vinarminnis Stella, Weimaraner heiði 6, sókn 10. 2. einkunn Meginlandshundapróf
IS26383/19 Vadászfai Veca, Hungarian short-haired vizsla, heiði 5, sókn 10. 2.einkunn Meginlandshundapróf
IS26167/19 Hlaðbrekku Irma, German wire-haired pointing dog heiði 4, sókn 6. 3.einkunn Meginlandshundapróf
IS31247/21 Sansas Bejla, German wire-haired pointing dog heiði 7, sókn 10.
IS24712/18 Watereatons Engel, Wire-haired Pointing Griffon Korthals heiði 7, sókn 10.


Stjórn FHD vill þakka dómurum, styrktaraðilum, starfsmönnum prófs og þátttakendum fyrir gott próf og óskar einkunarhöfum til hamingju með árangurinn.

Styrktaraðilar prófs eru Dýrheimar - Royal Canin - Vínnes ehf og Olafsson gin.