Fuglahundadeild mynd 10
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6655137

Fréttir


Þátttöku- & Ráslisti Ella próf 2022

15.3.2022
Stækka mynd
Styttan "Náttúrubarnið"
Þáttöku- og ráslisti í fyrsta heiðapróf FHD 2022.  Ef það vantar einhverja á listann sem telja sig hafa skráð sig í próf, vinsamlega sendi tölvupóst á atlibrendan@gmail.com og látið vita.

19 mars Laugardagur OF
Ættbókarnr. Nafn hunds Tegund    Leiðandi 
IS23801/17 Kaldbaks Orka English setter Eyþór Þórðarson
IS26294/19 Steinahlíðar Atlas English setter Steingrímur H. Lund
IS25278/18 Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dog Leifur E. Einarsson
IS22259/16 Vatnsenda Karma English pointer Haukur Reynisson
IS23609/17 Fóellu Aska Brittany spaniel Helgi Jóhannesson
IS26684/19 Langl. Black Dimond English pointer Ásgeir Heiðar
IS23805/17 Kaldbaks Snerpa English setter Þorsteinn Friðriksson
IS24521/18 Fj. AC Nordan Garri Brittany spaniel Svafar Ragnarsson

20 mars  Sunnudagur OF
Ættbókarnr.  Nafn hunds Tegund    Leiðandi 
IS23801/17 Kaldbaks Orka English setter Eyþór Þórðarson
IS26294/19 Steinahlíðar Atlas English setter Steingrímur H. Lund
IS25278/18 Ice Artemis Dáð German wire-haired pointing dog Leifur E. Einarsson
IS22259/16 Vatnsenda Karma English pointer Haukur Reynisson
IS23609/17 Fóellu Aska Brittany spaniel Helgi Jóhannesson
IS26684/19 Langl. Black Dimond English pointer Ásgeir Heiðar
IS23805/17 Kaldbaks Snerpa English setter Þorsteinn Friðriksson
IS24521/18 Fj. AC Nordan Garri Brittany spaniel Svafar Ragnarsson


Heiðaprófið verður mögulega sett báða daga í Sólheimakoti stundvíslega kl. 9:00.  Við minnum á að leiðendur komi með eigin rjúpu fyrir sóknarvinnu. Rjúpan má vera frosin, þiðin eða þurrkuð. FHD áréttar að öllum er velkomið að ganga með í prófinu og óskar FHD þátttakendum góðs gengis.

Þátttakendur eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum sem kunna að vera settar á FB-síðu FHD fram að prófi og einnig vera í sambandi við prófstjóra ef einhverjar spurningar vakna.  Atli  660-2843