Fuglahundadeild mynd 9
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6228437

Fréttir


Þátttökulisti í sumarheiðapróf 23. apríl 2022

20.4.2022
Stækka mynd
Þátttökulisti í fyrsta sumarheiðapróf FHD 23. apríl 2022.  

UF - Unghundaflokkur
Ættbókarnr.  Nafn hunds Tegund Leiðandi 
IS28993/20 Hulduhóla Arctic Mýra Pudelpointer Atli Ómarsson
IS29220/21 Milpoint Loki English Pointer Ásgeir Heiðar
IS28997/20 Hulduhóla Arctic Atlas Pudelpointer Bjarki Viðarsson

OF - Opinn flokkur
Ættbókarnr.  Nafn hunds Tegund    Leiðandi 
IS23801/17 Kaldbaks Orka English Setter Eyþór Þórðarson
IS22264/16 Vatnsenda Aron English Pointer Gunnar Örn Haraldsson
IS26684/19 Langl. Black Dimond English pointer Ásgeir Heiðar
IS26167/19 Hlaðbrekku Irma German wire-haired Georg Stefan Marshall
IS26469/19 Veiðimela Bjn Orri German short-haired Pétur Alan Guðmundsson
IS23870/17 Så.Jökulheima Laki German short-haired Unnur Aðalheiður Unnsteinsdóttir
IS26473/19 Veiðimela Bjn Frosti German short-haired Ingi Mar Jónsson


Prófið verður sett stundvíslega kl. 8:00 við N1 Ártúnsbrekku. Ef vantar einhvern á listann sem telur sig hafa skráð sig í prófið, vinsamlega senda tölvupóst á prófstjóra atlibrendan@gmail.com og láta vita eða hringja í síma 660-2843. Við minnum á að leiðendur komi með eigin rjúpu fyrir sóknarvinnu í OF. Rjúpan má vera frosin, þiðin eða þurrkuð. FHD áréttar að öllum er velkomið að ganga með í prófinu og óskar FHD þátttakendum góðs gengis.

Þátttakendur eru beðnir um að fylgjast með tilkynningum sem mögulega verða settar á FB-síðu FHD fram að prófi og einnig vera í sambandi við prófstjóra ef einhverjar spurningar vakna.