Fuglahundadeild mynd 16
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6228580

Fréttir


Próf Norðurhunda helgina 29 apríl – 1 Maí

2.5.2022
Stækka mynd

Próf Norðurhunda var haldið síðustu helgi, en um er að ræða stærsta próf ársins hingað til.

Fuglahundadeild átti fjölmarga hunda sem tóku þátt.
Í Unghundaflokki tók Hulduhóla Arctic Atlas
þátt

Í Opnum flokki tóku
Almkullens Hrima
Pi Blika De La Riviere Ouareau
Bylur
Hrímlands KK2 Ronja
Vatnsenda Karma
Þátt og stóðu þau sig öll með prýði

Á föstudeginum hlaut Bylur 2. Einkunn
Á laugardeginum hlaut Vatnsenda Karma verðskuldaða 1. Einkunn og var valin besti hundur prófs.
Aðrir fengu ekki einkunn í þetta skiptið en stóðu sig með prýði.

Dómarar voru Einar Kaldi Örn Rafnsson og Kjartan Lindböl

Fuglahundadeild óskar öllum einkunna og sætishöfum helgarinnar innilega tilhamingju með verðskuldaðann árangur.
Einnig óskar Fuglahundadeild Norðurhundum innilega til hamingju með vel heppnaðpróf.