Fuglahundadeild mynd 4
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6537057

Fréttir


Royal Canin Próf FHD, Dagur 3

25.9.2022
Stækka mynd

Síðasti dagur Royal Canin prófs FHD var í dag.

Haldinn var keppnisflokkur og 3 sæti náðust í misgóðu veðri.

Bretoninn
Rypleja’s Klaki (Dagfinnur) tók sig til og náði 1. Sæti
Í 2. sæti varð Enski setinn Kaldbaks Orka (Eyþór)
Í 3. sæti varð Bretoninn Bylur (Stefán).


Þess má geta að með þessum árangri kláraði Bretoninn Bylur að uppfylla öll þau skilyrði sem þarf til þess að vera veiðimeistari. FHD óskar Stefáni innilegatil hamingju með þennan frábæra árangur.

FHD óskar öllum sætishöfum innilega til hamingju með árangurinn, einnig þökkumvið öllum þeim sem sóttu prófið fyrir stórskemmtilega helgi.