Fuglahundadeild mynd 5
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6812889

Fréttir


Adam Dschulnigg

5.10.2022
Stækka mynd
Adam Dschulnigg hefur átt veiðihunda í um 17 ár og byrjaði að veiða á sama tíma. Hann hefur átt Weimaraner og Dachshunda. Hann byrjaði að taka þátt í veiðiprófum 2008 og hefur stundað talsvert síðan. Vann á síðasta ári Jubilee Trial sem haldið var af SKF með 9 stig í Elitecass í field og CACIT.

Árið 2013 kláraði hann dómara réttindi sín til að dæma field trial, spor og sókn fyrir standandi fuglahunda (Stående Kontinentala Fågelhundar samkvæmt reglum SKF). Með hundum sínum veiðir hann grouse og endur. Einnig notar hann þá við veiðar á villisvínum, elg og hreindýrum. Hann er núna formaður sænska Weimaraner klúbsins ásamt því að starfa sem kennari/ hundaþjálfari fyrir sama klúbb.