Fuglahundadeild mynd 15
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 6814127

Fréttir


Ellaprófið

13.2.2023
Stækka mynd

Ellaprófið

Fuglahundadeild heldur fyrsta veiðipróf ársins helgina 11-12 mars.
Prófið er nefnt Ellaprófið eftir Erlendi Jónssyni fuglahundadómara.
Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki báða dagana.
Prófsvæði er Mosfellsheiði.

Dómari: Svafar Ragnarsson
Fulltrúi HRFI: Svafar Ragnarsson
Prófstjóri: Viðar Örn Atlason

Samkvæmt eldri hefðumer Ellaprófið eingöngu eins dags próf. Upp á síðkastið hefur helgin verið notuðog boðið upp á tvo daga. Prófstjóri þetta árið ætlar að halda í gamlar hefðir ogveita styttuna “Náttúrubarnið” fyrir besta hund í opnum flokki á laugardeginum11.mars.

 

Skráning í prófið.

Á Skrifstofu HRFÍ eðasímleiðis í 588 5255 þar sem greitt er með því að gefa upp kortanúmer. Einniger hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 ogsetja nafn hunds og prófnúmer 502301 í skýringu á færslunni ásamt að senda afritaf greiðslu á hrfi@hrfi.is og fuglahundadeildfhd@gmail.com

 

Verðskráveiðiprófa:
Veiðipróf einn dagur 7.100
Veiðipróf 2ja daga 10.600
Veiðipróf 3ja daga 14.100

 

Við skráningu þarfað koma fram:
-Nafn eiganda
-Nafn hunds
-Ættbókarnúmer
-Nafn leiðanda
-Hvað flokk er skráð í
-Hvaða daga
-Prófnúmer 502301

Vinsamlega athugiðað síðasti skráningardagur í prófið er miðvikudagurinn 1. mars