Fuglahundadeild mynd 4
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7102293

Fréttir


Vörur VetPlus eru nú fáanlegar á íslandi

18.4.2023
Stækka mynd
Vörur frá breska fyrirtækinu VetPlus eru nú í fyrsta skipti fáanlegar á íslandi. Umboðsaðili VetPlus á íslandi er styrktaraðili Fuglahundadeildar.

VetPlus í Bretlandi hefur framleitt hágæða fæðubótarefni fyrir gæludýr frá árinu 1998 og
hefur því yfir 25 ára reynslu á þessu sviði og leggur mikinn metnað í að gæði VetPlus séu í
fremsta flokki í heiminum þegar kemur að fæðubótarefnum fyrir dýr. Í veksmiðju VetPlus í Bretlandi eru allir framleiðsluferlar undir ströngu gæðaeftirliti, þeir nota eingöngu besta mögulega hráefni og eru allar vörur framleiddar eftir GMP stöðlum (Good Manufacturing Protocall).



Á þessum 25 árum hefur vörulínan vaxið í frábært úrval fæðubótarefna sem styður við heilsu gæludýra
nánast á öllum sviðum. Þekktast er e.t.v liðbætiefnið SYNOQUIN og meltingarbætiefnið
PROMAX.



VetPlus vörurnar eru nú fáanlegar í yfir 30 löndum og mæla fleiri og fleiri dýralæknar með fæðubótarefnum frá VetPlus. Við erum stollt af því að bjóða nú gæludýraeigendum á Íslandi tækifæri á að kaupa þessar vörur í gegnum dýralækninn sinn og höfum við þegar hafið sölu á sjö af 26 vörutegundum VetPlus til sölu með von um að auka úrvalið í alla vörulínuna þeirra með tíðo g tíma.
 



 
Þær vörur sem við höfum þegar tekið í sölu eru:
SYNOQUIN - Bætiefni fyrir liði.
PROMAX - Stuðningur við þarma og ónæmiskerfið
COMPLIVIT - Orkumikið og vítamínríkt bætiefni
CYSTAID - Fæðubótarefni sem styður við blöðruheilbrigði hjá köttum
KAMINOX - Fæðubótarefni sem er ríkt í kalíum
FIBOR - Trefjaríkt fæðubótarefni
CALMEX - Fæðubótarefni sem stuðlar að minni streitu og kvíða

Nánari upplýsingar má fá hjá innfytjanda VetPlus á Íslandi.

Fjölráð ehf. (umboðsaðili VetPlus á Íslandi).

Kirkjulundi 17, 210 Garðab. www.vetplus.co.uk fjolrad@fjolrad.is