Fuglahundadeild mynd 8
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7101873

Fréttir


Stigahæstu FHD árið 2022 sýningar og veiðipróf

18.5.2023
Stækka mynd
Sýningar 2022

Stigahæstu hundar á sýningum 2022 – valið eftir skrá HRFÍ úr nýjum grunni

Guzzi Da Dama Di-Ala-D‘Oro Italian pointing dog (6 stig)
Gaflara Svala Gordon setter (4 stig)
L'Angelo D'Oro Cecilia Bartoli Italian pointing dog (3 stig)

Stigahæstu ræktendur:
Gaflara Gordon setter Ragnheiður Sigurgeirsdóttir/Guðrún Jónsdóttir/Sigmundur Friðþjófsson (23 stig)

Holtabergs Hungarian short-haired vizsla
Hildur Vilhelmsdóttir (14 stig)

Og jöfn að stigum með 2 stig:
Hulduhóla Pudelpointer Atli Ómarsson / Margrét Sif Atladóttir
Iceglow Wire-haired Pointing Griffon Korthals Katla Kristjánsdóttir

Veiðipróf 2022

Stigahæstu hundar ársins 2022 á meginlandshundaprófum
Veiðipróf fyrir meginlandshundapróf eftir sænskum reglum

Hundar með einkun úr Meginlandshundaprófi eftir árið 2022

UF
Hulduhóla Arctic Mýra - Pudelpointer - 1. einkun UF. - Próf 23/7/22 parað við próf 16/10/21
Hulduhóla Arctic Mýra - Pudelpointer - 2. einkun UF. - Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21
Vinarminnis Móa Weimaraner- 2. einkun UF. - Próf 23/7/22 parað við próf 15/10/22

OF
Watereatons Engel - Griffon - 1.einkun OF. - Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21
Watereatons Engel - Griffon - 2.einkun OF. - Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21

Hundar með stig úr meginlandshunda sæki- og heiðarprófum árið 2022

Heiði

UF
Vinarminnis, Weimaraner Móa 2.stig

Stigahæsta ræktun ársins á heiði sænskar MH-reglur Vinarminnis

Sækipróf
UF
Hulduhóla Mýra, Pudelpointer 8 stig
Vinarminnis Gríma, Weimaraner 6 stig
Vinarminnis Móa, Weimaraner 4 stig

OF
Erik Vom Oberland, Pudelpointer 8 stig (40)
Watereatons Engel, Korthals Griffon8 stig (39)

Stigahæsta ræktun ársins á sækiprófum sænskar MH-reglur Hulduhóla

Stigahæstu hundar ársins 2022 á heiðaprófum UF:
Veiðipróf eftir norskum reglum

Heiðapróf
UF
Vinarminnis Móa, Weimaraner 1 stig

OF
Bylur, Breton 14 stig
Rypleja's Klaki, Breton 12 stig
Pi Blika De La Riviere Ouareau, Breton 10 stig

KF
Rypleja's Klaki, Breton 13 stig
Almkullens Hríma, Breton 7 stig
Bylur, Breton 5 stig

Stigahæsta ræktun ársins á heiðarprófum Vatnsenda

Stigahæsti hundur á heiði  FHD Klaki 25 stig

Sækipróf eftir Norskum reglum
UF

Vinarminnis Móa, Weimaraner 12 stig
Hulduhóla Mýra, Pudelpointer 8 stig
Vinarminnis Gríma, Weimaraner  4 stig

Stigahæstu hundar á sækiprófum 2022
UF

Hulduhóla Mýra, Pudelpointer 16 stig
Vinarminnis Móa, Weimaraner 16 stig
Vinarminnis Gríma, Weimaraner  10 stig

OF
Erik Vom Oberland,  Pudelpointer 8 stig (40)
Watereatons Engel, Korthals Griffon8 stig (39)

Stigahæsta ræktun ársins á sækiprófum Hulduhóla og Vinarminnis



Stjórn Fuglahundadeildar óskar eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn.