Fuglahundadeild mynd 14
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7132170

Fréttir


Yfirlit yfir einkunnir 2022 allar tegundir

22.5.2023
Stækka mynd
Hér fyrir neðan má til gamans sjá samantekt yfir allar tegundir í grúppu 7 með einkunn eða stig á veiðiprófum. Gott væri að fá ábendingar ef eitthvað hefur misfarist eða ef hund vantar á samantektina.

Samantektin á stigum yfir árangur er tekin saman eftir stigagjöf Fuglahundadeildar sem hafa verið í gildi frá 2016. En notast er við þá stigagjöf til þess að fá heildarmynd yfir allar tegundir á öllum prófum og aðeins gert til gamans.

Það er virkilega gaman að sjá að 43 hundar náðu árangri á veiðiprófi 2022 og enn fleirri hundar tóku þátt.

Hæst af stigum er Kaldbaks Orka, Enskur Setter. 
Eyþór og Kaldbaks Orka á góðum degiFuglahundadeild óskar öllum leiðendum og eigendum til hamingju.

Skjalið í fullri upplausn með leiðréttingum Stigagjöf FHD 2022 allar tegundir