Fuglahundadeild þakkar styrkaraðilum fyrir vinninga og styrki til deildarinnar sem gefur deildinni möguleika á að halda próf sem þetta.
Fyrsta degi “'Áfangafells profsins” er lokið með töluvert af fuglum og sènsum sem nokkrir hundar náðu að vinna vel úr.
UF
Milla (Vorsteh) 1.einkunn og besti hundur prófs.
Fannar (Enskur Setter)3.eikunn.
Dómari Kalle Stolt
OF
Orka (Enskur Setter) 1.einkunn og besti hundur prófs
Ariel (Strýhærður Vorsteh) 2.einkunn
Dómari Kjartan Lindbøl
FHD óskar öllum einkunnarhöfum til hamingju með árangurinn og þátttakendum, dómurum og starfsfólki þökkum við fyrir flottann dag á heiðinni.
Annar dagur "Áfangafells Prófsins" er á enda. Eftrifarandi árangur náðist.
UF
Milla (GSP) 2. einkunn í heiðarprófi (BHP)
OF
Erró (GSP) 3. einkunn í alhliða prófi (BHP)
Dómari dagsins var Kalle Stolt.
Besti hundur helgar í unghunaflokki: Milla (GSP)
Besti hundur helgar í opnum flokki: Orka (ES), Orka varðveitir fallega verðlaunagripinn "Besti hundur í OF í
Áfangafells prófinu (stóra haustprófinu)" næsta árið.
FHD óskar einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Úrslit keppnisflokks 24.sept
KF
1. Klaki (Breton) með meistarastigi
2. Miro (Enskur Setter)
3. Diamond (Enskur Pointer)
4. Toro (Enskur Setter)
Dómarar Kalle Stolt (Svíðþjóð) og Guðjón S. Arinbjörnsson (Ísland)
FHD óskar sætishöfum innilega til hamingju með árangurinn.