Fuglahundadeild mynd 7
Leita á vefsíðu

Póstlisti
Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7052526

Fréttir


Sýningarþjálfun FHD

5.11.2023
Stækka mynd
Sýningarþjálfun Fuglahundadeildar verður mánudagana 13. og 20. nóvember í Andvarahöllinni (Reiðhöllin Hattarvöllum) kl. 18:15-19:15.

Reynslu miklir sýnendur sjá um þjálfunina en það eru þær Arna Diljá Guðmundsdóttir, Theodóra Róbertsdóttir og Guðrún Helga Steinsdóttir. 
Allar tegundir eru velkomnar, borð verður á svæðinu. 

Verð fyrir hverja þjálfun er 1500kr og þáttakendur eru beðnir um að skrá sig á fuglahundadeildfhd@gmail.com

Vinsamlegast sendið greiðslukvittun með skráningu.

Reikningsupplýsingar deildarinnar: 0536 - 04 - 761745
kennitala: 670309-0290