Fuglahundadeild mynd 1
Leita á vefsíðu

Póstlisti




Á döfinni

Meira...


Heimsóknir: 7193293

Fréttir


Skráningarfrestur Ellapróf 2024

6.3.2024
Stækka mynd
Minnum á skráningarfrestinn í Ellaprófið síðasti skráningardagur er sunnudaginn 10 mars.

Fuglahundadeild heldur fyrsta veiðipróf ársins, 16-17 mars.
Prófið er nefnt Ellaprófið eftir Erlendi Jónssyni fuglahundadómara.
Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki báða dagana.

Dómari: Einar Örn Rafnsson
Fulltrúi HRFI: Einar Örn Rafnsson
Prófstjóri: Haukur Reynisson

Styttan “Náttúrubarnið” verður veitt besta hundi í opnum flokki yfir helgina.

Skráning í prófið.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í 588 5255 þar sem greitt er með því að gefa upp kortanúmer. Einniger hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófnúmer 502401 í skýringu á færslunni ásamt að senda afritaf greiðslu á hrfi@hrfi.is og fuglahundadeildfhd@gmail.com


Verðskrá veiðiprófa:
Veiðipróf 1 dagur - 7.630 kr.
Veiðipróf 2ja daga - 11.390 kr.

Við skráningu þarfað koma fram:
-Nafn eiganda
-Nafn hunds
-Ættbókarnúmer
-Nafn leiðanda
-Hvað flokk er skráð í
-Hvaða daga
-Prófnúmer 502401



Vinsamlega athugið að síðasti skráningardagur í prófið er sunnudagurinn 10. mars